Jólaspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2017 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Mundu bara að vorkenna þér aldrei Elsku Sporðdrekinn minn! Þú hefur lent í ótrúlegustu aðstæðum en samt nærðu alltaf að forða þér frá erfiðleikunum. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Réttlætið skiptir þig öllu máli Elsku Hrúturinn minn, þetta hefur verið mjög litríkt ár með miklu fleiri góðum en slæmum punktum en það er í eðli hugans að draga frekar að sér erfiðleikana sem hindra mann heldur en það dásamlega sem hefur gerst í kringum þig. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Vogin: Einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Tvíburinn: Hangir yfir þér ský sem dregur úr krafti þínum til að sjá sólina Elsku Tvíburinn minn! Það er ekki alveg hægt að segja þú elskir íslenska veturinn og þar sem þú ert þessi týpa sem vilt vera sólarmegin í lífinu skaltu hlusta á sjálfan þig þegar þú ert að segj öðrum hvernig þeir eigi að leysa málin og fara kannski eftir þeirri speki sjálfur. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Fiskurinn: Slepptu öllum hraða næstu mánuði Elsku Fiskurinn minn! Þú hefur allt í höndum þér því þú ert svo dásamlega viljasterkur en þú getur tuðað of mikið yfir sama hlutnum allt of lengi og fattar ekki hvað þú ert pirrandi því þú vilt öllum svo vel. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Krabbinn: Getur breytt einföldum hlutum yfir í stórkostlega Elsku Krabbinn minn! Það er alveg hægt að segja þú búir yfir meiri orku en góður spretthlaupari, en það er samt alltaf betra fyrir þig að taka lífið í sprettum og ekki hugsa of langt fram í tímann því það flækir bara lífið þitt, því núna er NÚNA! 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Meyjan: Þú ert eins og minnsti pakkinn við jólatréð Elsku Meyjan mín! Eins og þú ert með stórt hjarta og vilt að allt gangi vel, getur það valdið þér sárri angist og erfiðleikum þegar þú sérð að heimurinn er ekki fullkominn. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Nautið: Ekki fæða þunglyndispúkann í þér Elsku Nautið mitt, að sjálfsögðu gerast mistök í lífi manns, svo mundu það vel og vandlega að þó að þú hafir dottið á rassinn er það sigurvegarans iðja að standa strax upp og halda áfram. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Steingeitin: Aðallífsspekin þín mun snúast um ástina Elsku Steingeitin mín! Eins margbreytileg og dularfull persóna þú ert þá finnst fólki þú mest vera hagsýn og heilsteypt, en ef fólk rýnir inn í hjarta þitt sér það andlega sterka persónu sem það átti ekki von á. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Ljónið: Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. 1. desember 2017 09:00 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Mundu bara að vorkenna þér aldrei Elsku Sporðdrekinn minn! Þú hefur lent í ótrúlegustu aðstæðum en samt nærðu alltaf að forða þér frá erfiðleikunum. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Réttlætið skiptir þig öllu máli Elsku Hrúturinn minn, þetta hefur verið mjög litríkt ár með miklu fleiri góðum en slæmum punktum en það er í eðli hugans að draga frekar að sér erfiðleikana sem hindra mann heldur en það dásamlega sem hefur gerst í kringum þig. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Vogin: Einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Tvíburinn: Hangir yfir þér ský sem dregur úr krafti þínum til að sjá sólina Elsku Tvíburinn minn! Það er ekki alveg hægt að segja þú elskir íslenska veturinn og þar sem þú ert þessi týpa sem vilt vera sólarmegin í lífinu skaltu hlusta á sjálfan þig þegar þú ert að segj öðrum hvernig þeir eigi að leysa málin og fara kannski eftir þeirri speki sjálfur. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Fiskurinn: Slepptu öllum hraða næstu mánuði Elsku Fiskurinn minn! Þú hefur allt í höndum þér því þú ert svo dásamlega viljasterkur en þú getur tuðað of mikið yfir sama hlutnum allt of lengi og fattar ekki hvað þú ert pirrandi því þú vilt öllum svo vel. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Krabbinn: Getur breytt einföldum hlutum yfir í stórkostlega Elsku Krabbinn minn! Það er alveg hægt að segja þú búir yfir meiri orku en góður spretthlaupari, en það er samt alltaf betra fyrir þig að taka lífið í sprettum og ekki hugsa of langt fram í tímann því það flækir bara lífið þitt, því núna er NÚNA! 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Meyjan: Þú ert eins og minnsti pakkinn við jólatréð Elsku Meyjan mín! Eins og þú ert með stórt hjarta og vilt að allt gangi vel, getur það valdið þér sárri angist og erfiðleikum þegar þú sérð að heimurinn er ekki fullkominn. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Nautið: Ekki fæða þunglyndispúkann í þér Elsku Nautið mitt, að sjálfsögðu gerast mistök í lífi manns, svo mundu það vel og vandlega að þó að þú hafir dottið á rassinn er það sigurvegarans iðja að standa strax upp og halda áfram. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Steingeitin: Aðallífsspekin þín mun snúast um ástina Elsku Steingeitin mín! Eins margbreytileg og dularfull persóna þú ert þá finnst fólki þú mest vera hagsýn og heilsteypt, en ef fólk rýnir inn í hjarta þitt sér það andlega sterka persónu sem það átti ekki von á. 1. desember 2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Ljónið: Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. 1. desember 2017 09:00 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira
Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Mundu bara að vorkenna þér aldrei Elsku Sporðdrekinn minn! Þú hefur lent í ótrúlegustu aðstæðum en samt nærðu alltaf að forða þér frá erfiðleikunum. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Réttlætið skiptir þig öllu máli Elsku Hrúturinn minn, þetta hefur verið mjög litríkt ár með miklu fleiri góðum en slæmum punktum en það er í eðli hugans að draga frekar að sér erfiðleikana sem hindra mann heldur en það dásamlega sem hefur gerst í kringum þig. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Vogin: Einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Tvíburinn: Hangir yfir þér ský sem dregur úr krafti þínum til að sjá sólina Elsku Tvíburinn minn! Það er ekki alveg hægt að segja þú elskir íslenska veturinn og þar sem þú ert þessi týpa sem vilt vera sólarmegin í lífinu skaltu hlusta á sjálfan þig þegar þú ert að segj öðrum hvernig þeir eigi að leysa málin og fara kannski eftir þeirri speki sjálfur. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Fiskurinn: Slepptu öllum hraða næstu mánuði Elsku Fiskurinn minn! Þú hefur allt í höndum þér því þú ert svo dásamlega viljasterkur en þú getur tuðað of mikið yfir sama hlutnum allt of lengi og fattar ekki hvað þú ert pirrandi því þú vilt öllum svo vel. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Krabbinn: Getur breytt einföldum hlutum yfir í stórkostlega Elsku Krabbinn minn! Það er alveg hægt að segja þú búir yfir meiri orku en góður spretthlaupari, en það er samt alltaf betra fyrir þig að taka lífið í sprettum og ekki hugsa of langt fram í tímann því það flækir bara lífið þitt, því núna er NÚNA! 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Meyjan: Þú ert eins og minnsti pakkinn við jólatréð Elsku Meyjan mín! Eins og þú ert með stórt hjarta og vilt að allt gangi vel, getur það valdið þér sárri angist og erfiðleikum þegar þú sérð að heimurinn er ekki fullkominn. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Nautið: Ekki fæða þunglyndispúkann í þér Elsku Nautið mitt, að sjálfsögðu gerast mistök í lífi manns, svo mundu það vel og vandlega að þó að þú hafir dottið á rassinn er það sigurvegarans iðja að standa strax upp og halda áfram. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Steingeitin: Aðallífsspekin þín mun snúast um ástina Elsku Steingeitin mín! Eins margbreytileg og dularfull persóna þú ert þá finnst fólki þú mest vera hagsýn og heilsteypt, en ef fólk rýnir inn í hjarta þitt sér það andlega sterka persónu sem það átti ekki von á. 1. desember 2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Ljónið: Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. 1. desember 2017 09:00