Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu 1. desember 2017 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi - en - ef þú ferð ekki þínar eigin leiðir verður þú bara hundleiðinlegur stólpi. Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli, en það er ekkert endilega svo merkilegt. Mundu að fyrir næsta mánuð er best að fyrirgefa og það getur verið gott fyrir þig að segja: fyrirgefðu óvinum þínum því þeim gremst ekkert eins mikið. Nýttu orkuna þína til að vera helst á ferð og flugi, fara í partý sem þú vilt ekki fara í eða afmæli sem þú vilt helst ekki fara í því eitthvað svoleiðis, eins skrýtið og það nú er, verður til þess að þú nærð jafnvægi og takmarki þínu um að vera hamingjusamari. Svo skilaboðin eru: Píndu þig áfram, láttu þig vaða í öll þau lífsins partý sem þér er boðið í og eins og Woody Allen sagði: 70% af árangri í lífinu fást með því að mæta. Svo mættu! Þú ert að fá einhverja vinninga í lífinu frá fröken Karma og desember og janúar gefa þér þessa öflugu orku, segðu bara takk og leyfðu þér að njóta, og ef þér finnst þú hafa verið lasinn eða liðið illa ertu bara ekki á réttri braut. Þú ert undirstaða svo mikils svo taktu við leiðtogahlutverkinu og ljóskyndlinum og haltu ótrauður áfram. Ef þú ert einhleypur eða vansæll þá þarftu að muna að hafir þú verið ástfanginn geturðu náð í þær tilfinningar aftur. En ást spenna og þráhyggja eru aldrei það sama, heldur verður þér að líða dásamlega vel með ástinni þinni, allt annað er vitleysa.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Svo skilaboðin til þín eru frá alflottasta Bogmanninum, henni Tinu Turner: What's love got to do with it Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi - en - ef þú ferð ekki þínar eigin leiðir verður þú bara hundleiðinlegur stólpi. Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli, en það er ekkert endilega svo merkilegt. Mundu að fyrir næsta mánuð er best að fyrirgefa og það getur verið gott fyrir þig að segja: fyrirgefðu óvinum þínum því þeim gremst ekkert eins mikið. Nýttu orkuna þína til að vera helst á ferð og flugi, fara í partý sem þú vilt ekki fara í eða afmæli sem þú vilt helst ekki fara í því eitthvað svoleiðis, eins skrýtið og það nú er, verður til þess að þú nærð jafnvægi og takmarki þínu um að vera hamingjusamari. Svo skilaboðin eru: Píndu þig áfram, láttu þig vaða í öll þau lífsins partý sem þér er boðið í og eins og Woody Allen sagði: 70% af árangri í lífinu fást með því að mæta. Svo mættu! Þú ert að fá einhverja vinninga í lífinu frá fröken Karma og desember og janúar gefa þér þessa öflugu orku, segðu bara takk og leyfðu þér að njóta, og ef þér finnst þú hafa verið lasinn eða liðið illa ertu bara ekki á réttri braut. Þú ert undirstaða svo mikils svo taktu við leiðtogahlutverkinu og ljóskyndlinum og haltu ótrauður áfram. Ef þú ert einhleypur eða vansæll þá þarftu að muna að hafir þú verið ástfanginn geturðu náð í þær tilfinningar aftur. En ást spenna og þráhyggja eru aldrei það sama, heldur verður þér að líða dásamlega vel með ástinni þinni, allt annað er vitleysa.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Svo skilaboðin til þín eru frá alflottasta Bogmanninum, henni Tinu Turner: What's love got to do with it
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira