Jólaspá Siggu Kling - Ljónið: Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg 1. desember 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. En þar sem þú ert sú týpa sem getur fengið hvaða manneskju sem er til að treysta þér skaltu nýta þér þann ótrúlega hæfileika hversu sannfærandi þú getur verið í skoðunum þínum og hversu útgeislandi orð þín eru, því þú getur hreinlega fengið hvern sem þú vilt í ástinni og vináttunni. Því einlægari sem þú ert þeim mun meiri árangri nærðu í öllu. Til þess að ná jafnvæginu sem þú elskar, lifðu þá bara einn dag í einu eða einn klukkutíma í einu, það er lykilinn þinn og sérstaklega núna í desember. Það má segja við þig að þú sért svo STÓRT og svo rosalega MIKIÐ að það er ekki hægt að setja lýsingu við þig og stundum verður maður bara hræddur þegar þú urrar, en í þér býr kettlingur og ef þú sýnir hann þá munu allir klappa þér og vilja eiga þig, punktur basta! Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum til fulls er það einfaldlega vegna þess að þú ert að næra letina og frestunaráráttuna í þér. Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg til lengdar. Eina sem þreytir þig á næstunni er ef þér finnst þú vera staðnaður og þú ræður því alveg hvort þú ert með startmerkið í huga þínum eða stoppmerkið, þú stjórnar þessu sjálfur sama hvað þessi stjörnuspá segir. Núna á næstunni þarftu að sýna þinn innri mann og leyfa þér að tengjast tilfinningaböndum. Lærðu að treysta öðrum betur, en sérstaklega lærðu að treysta á sjálfan þig því þú getur gert svo miklu miklu miklu betur. Desember gefur þér nýja möguleika til að styrkja þig og láta þig ná þeim markmiðum sem þú raunverulega vilt. Og til þess að skoða hvað þú raunverulega vilt er ágætt að skrifa niður 30 atriði á þremur mínútum um hvað þú myndir gera ef þú ættir ár eftir ólifað og þegar þú gerir þessa æfingu þá veistu hver þú ert, hvað þú vilt gera og hvert þú ætlar að fara.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Setningin þín er: Ég er búinn til úr stáli, það getur ekkert, ekkert stoppað mig – Iron Lion Zion (Bob Marley) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. En þar sem þú ert sú týpa sem getur fengið hvaða manneskju sem er til að treysta þér skaltu nýta þér þann ótrúlega hæfileika hversu sannfærandi þú getur verið í skoðunum þínum og hversu útgeislandi orð þín eru, því þú getur hreinlega fengið hvern sem þú vilt í ástinni og vináttunni. Því einlægari sem þú ert þeim mun meiri árangri nærðu í öllu. Til þess að ná jafnvæginu sem þú elskar, lifðu þá bara einn dag í einu eða einn klukkutíma í einu, það er lykilinn þinn og sérstaklega núna í desember. Það má segja við þig að þú sért svo STÓRT og svo rosalega MIKIÐ að það er ekki hægt að setja lýsingu við þig og stundum verður maður bara hræddur þegar þú urrar, en í þér býr kettlingur og ef þú sýnir hann þá munu allir klappa þér og vilja eiga þig, punktur basta! Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum til fulls er það einfaldlega vegna þess að þú ert að næra letina og frestunaráráttuna í þér. Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg til lengdar. Eina sem þreytir þig á næstunni er ef þér finnst þú vera staðnaður og þú ræður því alveg hvort þú ert með startmerkið í huga þínum eða stoppmerkið, þú stjórnar þessu sjálfur sama hvað þessi stjörnuspá segir. Núna á næstunni þarftu að sýna þinn innri mann og leyfa þér að tengjast tilfinningaböndum. Lærðu að treysta öðrum betur, en sérstaklega lærðu að treysta á sjálfan þig því þú getur gert svo miklu miklu miklu betur. Desember gefur þér nýja möguleika til að styrkja þig og láta þig ná þeim markmiðum sem þú raunverulega vilt. Og til þess að skoða hvað þú raunverulega vilt er ágætt að skrifa niður 30 atriði á þremur mínútum um hvað þú myndir gera ef þú ættir ár eftir ólifað og þegar þú gerir þessa æfingu þá veistu hver þú ert, hvað þú vilt gera og hvert þú ætlar að fara.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Setningin þín er: Ég er búinn til úr stáli, það getur ekkert, ekkert stoppað mig – Iron Lion Zion (Bob Marley)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira