Jólaspá Siggu Kling - Ljónið: Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg 1. desember 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. En þar sem þú ert sú týpa sem getur fengið hvaða manneskju sem er til að treysta þér skaltu nýta þér þann ótrúlega hæfileika hversu sannfærandi þú getur verið í skoðunum þínum og hversu útgeislandi orð þín eru, því þú getur hreinlega fengið hvern sem þú vilt í ástinni og vináttunni. Því einlægari sem þú ert þeim mun meiri árangri nærðu í öllu. Til þess að ná jafnvæginu sem þú elskar, lifðu þá bara einn dag í einu eða einn klukkutíma í einu, það er lykilinn þinn og sérstaklega núna í desember. Það má segja við þig að þú sért svo STÓRT og svo rosalega MIKIÐ að það er ekki hægt að setja lýsingu við þig og stundum verður maður bara hræddur þegar þú urrar, en í þér býr kettlingur og ef þú sýnir hann þá munu allir klappa þér og vilja eiga þig, punktur basta! Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum til fulls er það einfaldlega vegna þess að þú ert að næra letina og frestunaráráttuna í þér. Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg til lengdar. Eina sem þreytir þig á næstunni er ef þér finnst þú vera staðnaður og þú ræður því alveg hvort þú ert með startmerkið í huga þínum eða stoppmerkið, þú stjórnar þessu sjálfur sama hvað þessi stjörnuspá segir. Núna á næstunni þarftu að sýna þinn innri mann og leyfa þér að tengjast tilfinningaböndum. Lærðu að treysta öðrum betur, en sérstaklega lærðu að treysta á sjálfan þig því þú getur gert svo miklu miklu miklu betur. Desember gefur þér nýja möguleika til að styrkja þig og láta þig ná þeim markmiðum sem þú raunverulega vilt. Og til þess að skoða hvað þú raunverulega vilt er ágætt að skrifa niður 30 atriði á þremur mínútum um hvað þú myndir gera ef þú ættir ár eftir ólifað og þegar þú gerir þessa æfingu þá veistu hver þú ert, hvað þú vilt gera og hvert þú ætlar að fara.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Setningin þín er: Ég er búinn til úr stáli, það getur ekkert, ekkert stoppað mig – Iron Lion Zion (Bob Marley) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. En þar sem þú ert sú týpa sem getur fengið hvaða manneskju sem er til að treysta þér skaltu nýta þér þann ótrúlega hæfileika hversu sannfærandi þú getur verið í skoðunum þínum og hversu útgeislandi orð þín eru, því þú getur hreinlega fengið hvern sem þú vilt í ástinni og vináttunni. Því einlægari sem þú ert þeim mun meiri árangri nærðu í öllu. Til þess að ná jafnvæginu sem þú elskar, lifðu þá bara einn dag í einu eða einn klukkutíma í einu, það er lykilinn þinn og sérstaklega núna í desember. Það má segja við þig að þú sért svo STÓRT og svo rosalega MIKIÐ að það er ekki hægt að setja lýsingu við þig og stundum verður maður bara hræddur þegar þú urrar, en í þér býr kettlingur og ef þú sýnir hann þá munu allir klappa þér og vilja eiga þig, punktur basta! Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum til fulls er það einfaldlega vegna þess að þú ert að næra letina og frestunaráráttuna í þér. Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg til lengdar. Eina sem þreytir þig á næstunni er ef þér finnst þú vera staðnaður og þú ræður því alveg hvort þú ert með startmerkið í huga þínum eða stoppmerkið, þú stjórnar þessu sjálfur sama hvað þessi stjörnuspá segir. Núna á næstunni þarftu að sýna þinn innri mann og leyfa þér að tengjast tilfinningaböndum. Lærðu að treysta öðrum betur, en sérstaklega lærðu að treysta á sjálfan þig því þú getur gert svo miklu miklu miklu betur. Desember gefur þér nýja möguleika til að styrkja þig og láta þig ná þeim markmiðum sem þú raunverulega vilt. Og til þess að skoða hvað þú raunverulega vilt er ágætt að skrifa niður 30 atriði á þremur mínútum um hvað þú myndir gera ef þú ættir ár eftir ólifað og þegar þú gerir þessa æfingu þá veistu hver þú ert, hvað þú vilt gera og hvert þú ætlar að fara.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Setningin þín er: Ég er búinn til úr stáli, það getur ekkert, ekkert stoppað mig – Iron Lion Zion (Bob Marley)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira