Jólaspá Siggu Kling - Meyjan: Þú ert eins og minnsti pakkinn við jólatréð 1. desember 2017 09:00 Elsku Meyjan mín! Eins og þú ert með stórt hjarta og vilt að allt gangi vel, getur það valdið þér sárri angist og erfiðleikum þegar þú sérð að heimurinn er ekki fullkominn. Allt sem er fullkomið, elskan mín, er bara hundleiðinlegt! Hættu að efast um lífið og hættu algjörlega að efast um sjálfa þig. Ef þú skoðar betur, þá eru draumarnir þínir að uppfyllast og það eina sem hindrar þig eru hræðsluhugsanir frá andskotanum. Haltu ótrauð áfram því þú ert svo sannarlega á réttri leið þó að þú sjáir það ekki. Sumum finnst að Meyjan hafi „Gucci“ prik í rassinum, þess vegna siturðu svona bein og yfirveguð - en þú myndir aldrei hafa neitt minna en Gucci undir þér! En þegar fólk kynnist þér ertu skemmtilegasti boðberinn og nánasti vinurinn sem nennir virkilega að hanga með manni í brekkunni á Þjóðhátíð - þó að enginn sjái það. Þú ert eins og minnsti pakkinn við jólatréð sem hefur mesta innihaldið. Vertu varkár elskan mín í ástamálunum og ekki flækja huga þinn í einhverjum sem á þig ekki skilið. Þú heldur oft að ástin sé það eina sem skiptir máli, en það er alls ekki rétt. Þú velur alltaf vitlaust í ástamálunum ef þú elskar þig ekki nógu mikið, svo að sjálfsögðu er það þér sjálfum að kenna ef ástin er ekki nógu góð. Þú ert svo ástríðufull en samt, í þeirri orku þarftu að gera þér grein fyrir því að það eru ekki allir eins og þú svo gefðu skilyrðislaust ást þína án þess að búast við þakklæti eða eins stórkostlegri ást, þá finnurðu friðinn. Desembermánuður gefur þér fullt af gjöfum. Þú elskar að vera upptekin af jólum og öðrum fagnaðartímum því þá fyrst ertu í essinu þínu. Þú átt eftir að hitta fólk sem veitir þér nýja sýn á lífið og hjálpar þér áfram þangað sem þig langar að fara. Og þú ert að mynda tengsl við nýja vini og treysta bönd hjá persónum sem þú bjóst ekki við að myndu fylgja þér. Það eina sem skiptir máli, elsku hjartans Meyjan mín, er að lifa fyrir augnablikið og ekki bera virðingu fyrir peningum eða dauðum hlutum, heldur blessaðu andartakið, því andartak kemur bara einu sinni en allt hitt hverfur.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona. Setningin þín er: Núna er núna - Feel This Moment (Pitbull) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Elsku Meyjan mín! Eins og þú ert með stórt hjarta og vilt að allt gangi vel, getur það valdið þér sárri angist og erfiðleikum þegar þú sérð að heimurinn er ekki fullkominn. Allt sem er fullkomið, elskan mín, er bara hundleiðinlegt! Hættu að efast um lífið og hættu algjörlega að efast um sjálfa þig. Ef þú skoðar betur, þá eru draumarnir þínir að uppfyllast og það eina sem hindrar þig eru hræðsluhugsanir frá andskotanum. Haltu ótrauð áfram því þú ert svo sannarlega á réttri leið þó að þú sjáir það ekki. Sumum finnst að Meyjan hafi „Gucci“ prik í rassinum, þess vegna siturðu svona bein og yfirveguð - en þú myndir aldrei hafa neitt minna en Gucci undir þér! En þegar fólk kynnist þér ertu skemmtilegasti boðberinn og nánasti vinurinn sem nennir virkilega að hanga með manni í brekkunni á Þjóðhátíð - þó að enginn sjái það. Þú ert eins og minnsti pakkinn við jólatréð sem hefur mesta innihaldið. Vertu varkár elskan mín í ástamálunum og ekki flækja huga þinn í einhverjum sem á þig ekki skilið. Þú heldur oft að ástin sé það eina sem skiptir máli, en það er alls ekki rétt. Þú velur alltaf vitlaust í ástamálunum ef þú elskar þig ekki nógu mikið, svo að sjálfsögðu er það þér sjálfum að kenna ef ástin er ekki nógu góð. Þú ert svo ástríðufull en samt, í þeirri orku þarftu að gera þér grein fyrir því að það eru ekki allir eins og þú svo gefðu skilyrðislaust ást þína án þess að búast við þakklæti eða eins stórkostlegri ást, þá finnurðu friðinn. Desembermánuður gefur þér fullt af gjöfum. Þú elskar að vera upptekin af jólum og öðrum fagnaðartímum því þá fyrst ertu í essinu þínu. Þú átt eftir að hitta fólk sem veitir þér nýja sýn á lífið og hjálpar þér áfram þangað sem þig langar að fara. Og þú ert að mynda tengsl við nýja vini og treysta bönd hjá persónum sem þú bjóst ekki við að myndu fylgja þér. Það eina sem skiptir máli, elsku hjartans Meyjan mín, er að lifa fyrir augnablikið og ekki bera virðingu fyrir peningum eða dauðum hlutum, heldur blessaðu andartakið, því andartak kemur bara einu sinni en allt hitt hverfur.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona. Setningin þín er: Núna er núna - Feel This Moment (Pitbull)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira