Jólaspá Siggu Kling - Vogin: Einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt 1. desember 2017 09:00 Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. Gamall kvíði sem á alls ekki heima í lífinu þínu getur skotið upp kollinum og þú getur dottið niður af áhyggjum yfir einhverju sem á ekki heima í dag. Þú þarft alltaf að stúdera allt svo mikið, eins og þú værir lögfræðingur, en lífið er svo miklu einfaldara en það. Vertu varkár en hugrökk því það leysir allt sem þú ert að horfast í augu við. Ef þér finnst þú verðir eða sért hrædd við einhvern er það samt aðeins til að sýna þér að þú getur meira gagnvart þeim einstaklingi og ert sterkari. Að sjálfsögðu þarftu samt að vera góð Vog en ef þú ert að kljást við einhvern sérstakan sem notar öðruvísi vopn og spilar ólöglega þá þarftu að fara niður á hans plan, nota öll þín vopn sem þú ræður yfir til að ná stjórninni. Það er alveg sama hversu skuggalegar aðstæður eru í kringum þig eða þú lendir í, þú munt alltaf ná að forða þér og ert með svo sterkan verndarengil í kringum þig. Mundu að gefa þér tíma í jólin, einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt því hið stórkostlega býr og er í hjarta þínu. Svo breyttu þeim venjum sem þú hefur kannski haldið í lengi og haltu jólin einfaldlega með þeim sem fylla hjarta þitt gleði og jólin þýða auðvitað bara kærleikur. Vertu staðföst ef þú ert ástfangin og vertu ákveðin ef þú ert það svo sannarlega ekki. Þú færð það sem þú vilt í ástinni, en ertu viss um hvað þú vilt? Þú ert náttúrlega Vog, elskan mín, sem gerir þig svo dásamlega, svo mundu að standa með sjálfri þér og fáðu líka lánaða dómgreind frá þeim sem þú treystir best.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, minn meistari. Setningin til þín er frá Röggu Gísla: Vogin fríkar út – til þess er lífið – Sísí (fríkar út) (Grýlurnar) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. Gamall kvíði sem á alls ekki heima í lífinu þínu getur skotið upp kollinum og þú getur dottið niður af áhyggjum yfir einhverju sem á ekki heima í dag. Þú þarft alltaf að stúdera allt svo mikið, eins og þú værir lögfræðingur, en lífið er svo miklu einfaldara en það. Vertu varkár en hugrökk því það leysir allt sem þú ert að horfast í augu við. Ef þér finnst þú verðir eða sért hrædd við einhvern er það samt aðeins til að sýna þér að þú getur meira gagnvart þeim einstaklingi og ert sterkari. Að sjálfsögðu þarftu samt að vera góð Vog en ef þú ert að kljást við einhvern sérstakan sem notar öðruvísi vopn og spilar ólöglega þá þarftu að fara niður á hans plan, nota öll þín vopn sem þú ræður yfir til að ná stjórninni. Það er alveg sama hversu skuggalegar aðstæður eru í kringum þig eða þú lendir í, þú munt alltaf ná að forða þér og ert með svo sterkan verndarengil í kringum þig. Mundu að gefa þér tíma í jólin, einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt því hið stórkostlega býr og er í hjarta þínu. Svo breyttu þeim venjum sem þú hefur kannski haldið í lengi og haltu jólin einfaldlega með þeim sem fylla hjarta þitt gleði og jólin þýða auðvitað bara kærleikur. Vertu staðföst ef þú ert ástfangin og vertu ákveðin ef þú ert það svo sannarlega ekki. Þú færð það sem þú vilt í ástinni, en ertu viss um hvað þú vilt? Þú ert náttúrlega Vog, elskan mín, sem gerir þig svo dásamlega, svo mundu að standa með sjálfri þér og fáðu líka lánaða dómgreind frá þeim sem þú treystir best.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, minn meistari. Setningin til þín er frá Röggu Gísla: Vogin fríkar út – til þess er lífið – Sísí (fríkar út) (Grýlurnar)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira