Auður Ómarsdóttir sýnir í glænýju rými í Geysi Stefán Þór Hjartarson skrifar 1. desember 2017 09:45 Auður Ómarsdóttir er búin að halda hvorki meira né minna en fimm einkasýningar á árinu. Tara Ösp Tjörvadóttir Í dag opnar Geysir nýja verslun, Geysir Heima, en hún er til húsa á Skólavörðustíg 12. Þar verður til sölu gjafavara eins og til að mynda rúmföt, keramik, kerti, bækur og jafnvel reiðhjól. Þetta verður bæði íslensk og erlend hönnun og merki sem ekki hafa áður fengist hér á landi. Í kjallara verslunarinnar verður svo haldið úti lista- og hönnunargalleríi, en það nefnist Kjallarinn. Þetta er glænýr vettvangur fyrir listamenn og hönnuði sem Geysir býður hér upp á og leggur verslunin upp með að styðja við þann vettvang. Fyrst til að sýna í þessu nýja rými er Auður Ómarsdóttir myndlistarkona og verður sýning hennar opnuð í dag, á sama tíma og verslunin. Sýningin ber nafnið Hliðstæður og er í formi ljósmynda, teikninga, hugmynda og ferðasagna. „Þessi sýning er eins og samantekt yfir minningar ársins og ýmsir gluggar opnaðir. Ég er mjög sátt með að sýna í Kjallaranum á Geysi, það er táknrænt og ég finn fyrir miklum krafti,“ segir Auður en þetta er hennar níunda einkasýning og sú fimmta á þessu ári. Opnunin verður klukkan 17 og verða léttar veitingar í boði. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Í dag opnar Geysir nýja verslun, Geysir Heima, en hún er til húsa á Skólavörðustíg 12. Þar verður til sölu gjafavara eins og til að mynda rúmföt, keramik, kerti, bækur og jafnvel reiðhjól. Þetta verður bæði íslensk og erlend hönnun og merki sem ekki hafa áður fengist hér á landi. Í kjallara verslunarinnar verður svo haldið úti lista- og hönnunargalleríi, en það nefnist Kjallarinn. Þetta er glænýr vettvangur fyrir listamenn og hönnuði sem Geysir býður hér upp á og leggur verslunin upp með að styðja við þann vettvang. Fyrst til að sýna í þessu nýja rými er Auður Ómarsdóttir myndlistarkona og verður sýning hennar opnuð í dag, á sama tíma og verslunin. Sýningin ber nafnið Hliðstæður og er í formi ljósmynda, teikninga, hugmynda og ferðasagna. „Þessi sýning er eins og samantekt yfir minningar ársins og ýmsir gluggar opnaðir. Ég er mjög sátt með að sýna í Kjallaranum á Geysi, það er táknrænt og ég finn fyrir miklum krafti,“ segir Auður en þetta er hennar níunda einkasýning og sú fimmta á þessu ári. Opnunin verður klukkan 17 og verða léttar veitingar í boði.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“