Utanríkisráðherra upplýsti sendiherra um stöðuna í íslenskum stjórnmálum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. september 2017 13:30 Frá fundi ráðherra með erlendum sendiherrum í dag. utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að á fundinum hafi utanríkisráðherra farið yfir atburði síðustu daga sem leiddu til stjórnarslitanna og kosninganna sem eru framundan. Auk þess var hlutverk starfsstjórnar útskýrt fyrir sendiherranum. auk þess sem hlutverk starfsstjórnar var útskýrt Lagaákvæði um uppreist æru voru jafnframt útskýrð sem og þær breytingar á lögunum sem hafa verið í farvatninu hjá dómsmálaráðherra frá því síðasta vor. „Það er eðlilegt að margar spurningar vakni hjá sendifulltrúum erlendra ríkja við aðstæður eins og þær sem við höfum séð síðustu daga,“ er haft eftir Guðlaugi í tilkynningunni. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna og þýðingu hugtaksins uppreist æra og utanríkisþjónustan hefur þurft að bregðast við til að leitast við að leiðrétta slíkan misskilning. Þess vegna er gott að geta útskýrt hlutina milliliðalaust fyrir trúnaðarmönnum erlendra ríkja hér á landi,“ segir utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra heldur til New York síðar í dag þar sem hann mun halda ræðu Íslands á allsherjarþinginu síðdegis á morgun en nú stendur yfir ráðherravikan svokallaða í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Kosningar 2017 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Fleiri fréttir Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að á fundinum hafi utanríkisráðherra farið yfir atburði síðustu daga sem leiddu til stjórnarslitanna og kosninganna sem eru framundan. Auk þess var hlutverk starfsstjórnar útskýrt fyrir sendiherranum. auk þess sem hlutverk starfsstjórnar var útskýrt Lagaákvæði um uppreist æru voru jafnframt útskýrð sem og þær breytingar á lögunum sem hafa verið í farvatninu hjá dómsmálaráðherra frá því síðasta vor. „Það er eðlilegt að margar spurningar vakni hjá sendifulltrúum erlendra ríkja við aðstæður eins og þær sem við höfum séð síðustu daga,“ er haft eftir Guðlaugi í tilkynningunni. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna og þýðingu hugtaksins uppreist æra og utanríkisþjónustan hefur þurft að bregðast við til að leitast við að leiðrétta slíkan misskilning. Þess vegna er gott að geta útskýrt hlutina milliliðalaust fyrir trúnaðarmönnum erlendra ríkja hér á landi,“ segir utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra heldur til New York síðar í dag þar sem hann mun halda ræðu Íslands á allsherjarþinginu síðdegis á morgun en nú stendur yfir ráðherravikan svokallaða í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna.
Kosningar 2017 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Fleiri fréttir Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Sjá meira