Kimmel fór yfir hvað gerðist á fundinum í gær og líkti því við að fundur bókaklúbbs breyttist í hanaslag.
Þá sagðist hann hafa fundið leið til að takmarka þann skaða sem Trump gæti valdið og hún var heldur betur óhefðbundin.
Réttast væri að gera Trump að konungi. Þannig væri hægt að loka hann af inn í kastala og hafa hann í raun valdalausan.