Froskafár í Garðabæ Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 19:25 Froskarnir eru agnarsmáir og reyna heimilsmennirnir nú hvað þeir geta til að bjarga þeim. Karen Kjartansdóttir Karen Kjartansdóttir, íbúi í Garðabæ, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. Þegar hún grennslaðist betur fyrir komu fjölmargir froskar í ljós - í og við húsið. Þegar Vísir heyrði í Karen nú á áttunda tímanum var mikill hamagangur á heimilinu; húskötturinn Dimma var í óðaönn við að veiða froskana og börnin reyndu hvað þau gátu til að bjarga þeim frá því að lenda í klóm kattarins. Þannig var búið að koma einum froskinum fyrir í baðkarinu - ekki ósvipað og gert var við fiskana forðum í Sódóma Reykjavík. Karen áætlar að þetta hljóti að vera í fyrsta skipti sem froskar finnist í Garðabænum, í það minnsta þar sem fjölskyldan er til húsa. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ segir Karen hlæjandi. Þó svo að hún kunni engar skýringar á þessum nýju nágrönnum útskýrir hún að skammt frá húsi fjölskyldunnar séu tveir gróðurvaxnir garðar. Í öðrum þeirra megi finna tjörn og þó hún vilji ekki slá því föstu að froskarnir kunni að koma þaðan þá þyki henni það þó líklegt. Hún áætlar að um 10 froskar séu nú í og við húsið og eftir að Karen birti mynd af froskunum á Facebook-síðu sinni þyrptust nágrannar þeirra í heimsókn til að líta á dýrin. Færslu hennar má sjá hér að neðan. Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Karen Kjartansdóttir, íbúi í Garðabæ, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. Þegar hún grennslaðist betur fyrir komu fjölmargir froskar í ljós - í og við húsið. Þegar Vísir heyrði í Karen nú á áttunda tímanum var mikill hamagangur á heimilinu; húskötturinn Dimma var í óðaönn við að veiða froskana og börnin reyndu hvað þau gátu til að bjarga þeim frá því að lenda í klóm kattarins. Þannig var búið að koma einum froskinum fyrir í baðkarinu - ekki ósvipað og gert var við fiskana forðum í Sódóma Reykjavík. Karen áætlar að þetta hljóti að vera í fyrsta skipti sem froskar finnist í Garðabænum, í það minnsta þar sem fjölskyldan er til húsa. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ segir Karen hlæjandi. Þó svo að hún kunni engar skýringar á þessum nýju nágrönnum útskýrir hún að skammt frá húsi fjölskyldunnar séu tveir gróðurvaxnir garðar. Í öðrum þeirra megi finna tjörn og þó hún vilji ekki slá því föstu að froskarnir kunni að koma þaðan þá þyki henni það þó líklegt. Hún áætlar að um 10 froskar séu nú í og við húsið og eftir að Karen birti mynd af froskunum á Facebook-síðu sinni þyrptust nágrannar þeirra í heimsókn til að líta á dýrin. Færslu hennar má sjá hér að neðan.
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira