Hörð viðbrögð fyrst og fremst vegna fóstureyðinga María Elísabet Pallé skrifar 16. ágúst 2017 20:45 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir hörð viðbrögð íhaldssamra Bandaríkjamanna ekki koma sér á óvart. Viðbrögðin snúist ekki um fóstureyðingar vegna litningagalla, heldur frekar andstöðu við fóstureyðingar almennt. Kári segir þá staðreynd að flestar konur ákveði að fara í fóstureyðingu vegna litningagalla í fóstri vera að miklu leyti vegna þeirra upplýsinga og þjónustu sem þær hafa aðgang að. „Viðbrögðin sem komu frá íhaldssömu hlið bandarískra stjórnvalda eru einfaldlega viðbrögð við fóstureyðingu og í sjálfum sér hafa ekkert með Downs heilkenni að gera,“ Kári telur ekki ólíklegt að þessi sama þróun muni eiga sér stað hjá öðrum þjóðum í framtíðinni.Segir hann þá greiningatækni sem notuð sé á Íslandi ekki betri en annars staðar heldur sé hún einfaldlega öllum aðgengileg. „Ef við föllumst á að fóstureyðingar séu réttlætanlegar þá erfitt að finna eitthvað að því að koma sem kemst að því að hún gengur með barn sem er með Downs heilkenni vilji láta eyða því fóstri. Er það ákvörðun sem vex í þeim sjálfum eða á það rætur í ráðgjöf sem þau fá í heilbrigðiskerfinu.“ Kári segir að ef allar ákvarðanir um fóstureyðingar vegna litningagalla eigi rætur til ráðgjafar sem konur fá á Landspítalanum, þurfi að endurskoða þá ráðgjöf að einhverju leyti. „Það virðist svo að við sem samfélag höfum komist að þeirri niðurstöðu að það sé allt í lagi og kannski rétt og æskilegt að eyða fóstrum með litningagalla, hvort að það er rétt eða ekki veit ég ekki, “ Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir hörð viðbrögð íhaldssamra Bandaríkjamanna ekki koma sér á óvart. Viðbrögðin snúist ekki um fóstureyðingar vegna litningagalla, heldur frekar andstöðu við fóstureyðingar almennt. Kári segir þá staðreynd að flestar konur ákveði að fara í fóstureyðingu vegna litningagalla í fóstri vera að miklu leyti vegna þeirra upplýsinga og þjónustu sem þær hafa aðgang að. „Viðbrögðin sem komu frá íhaldssömu hlið bandarískra stjórnvalda eru einfaldlega viðbrögð við fóstureyðingu og í sjálfum sér hafa ekkert með Downs heilkenni að gera,“ Kári telur ekki ólíklegt að þessi sama þróun muni eiga sér stað hjá öðrum þjóðum í framtíðinni.Segir hann þá greiningatækni sem notuð sé á Íslandi ekki betri en annars staðar heldur sé hún einfaldlega öllum aðgengileg. „Ef við föllumst á að fóstureyðingar séu réttlætanlegar þá erfitt að finna eitthvað að því að koma sem kemst að því að hún gengur með barn sem er með Downs heilkenni vilji láta eyða því fóstri. Er það ákvörðun sem vex í þeim sjálfum eða á það rætur í ráðgjöf sem þau fá í heilbrigðiskerfinu.“ Kári segir að ef allar ákvarðanir um fóstureyðingar vegna litningagalla eigi rætur til ráðgjafar sem konur fá á Landspítalanum, þurfi að endurskoða þá ráðgjöf að einhverju leyti. „Það virðist svo að við sem samfélag höfum komist að þeirri niðurstöðu að það sé allt í lagi og kannski rétt og æskilegt að eyða fóstrum með litningagalla, hvort að það er rétt eða ekki veit ég ekki, “
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Sjá meira