Lífið

Jimmy Fallon fer á kostum sem Jared Kushner í SNL

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Jimmy Fallon leikur Jared Kushner
Jimmy Fallon leikur Jared Kushner Vísir/Skjáskot
Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon mætti á gamalkunnar slóðir um helgina, en hann mætti í Saturday Night Live, þar sem hann fór meðal annars með hlutverk tengdasonar og ráðgjafa Donald Trump, Jared Kushner.

Hér fyrir neðan má sjá opnunaratriði SNL þáttarins sem var í beinni á laugardagskvöld, þar sem Jimmy leikur á móti Alec Baldwin, sem fer að sjálfsögðu enn og aftur með hlutverk Donald Trump.

Sjón er sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×