Vill útrýma draugun: „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2017 10:30 Nikólína skrifaði grein sem vakti athygli. vísir „Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
„Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira