Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 16:47 Héraðsdómur Norðulands eystra er á Akureyri. Vísir/Pjetur Nær áttræður karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Stúlkurnar voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað en maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Þá var honum gert að greiða tveimur þeirra miskabætur, samtals 3,6 milljónir króna. Í ákæru segir meðal annars að maðurinn hafi snert kynfæri einnar stúlkunnar, talað til hennar á ósiðlegan og kynferðislegan hátt og brotið á henni á annan kynferðislegan hátt án þess að hafa við hana samræði. Hafi maðurinn ýmist vakið stúlkuna þar sem hún lá sofandi í rúmi sínu til að brjóta gegn henni eða brotið gegn henni á daginn. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“. Ljóst er að brot mannsins eru umfangsmikil. Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. Ákærði var fundinn sekur um alvarleg kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum og gert að sæta fangelsi í fjögur ár fyrir brot sín. Tvær stúlknanna kröfðust bóta af manninum, hvor um sig 1,8 milljóna króna, og var manninum gert að greiða umbeðnar upphæðir. Þá greiðir hann einnig allan sakarkostnað, rúmar 3 milljónir króna. Tengdar fréttir Afi sakaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabörnum Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum hans þegar þær voru 6 til 14 ára gamlar. 10. maí 2017 17:00 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Nær áttræður karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Stúlkurnar voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað en maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Þá var honum gert að greiða tveimur þeirra miskabætur, samtals 3,6 milljónir króna. Í ákæru segir meðal annars að maðurinn hafi snert kynfæri einnar stúlkunnar, talað til hennar á ósiðlegan og kynferðislegan hátt og brotið á henni á annan kynferðislegan hátt án þess að hafa við hana samræði. Hafi maðurinn ýmist vakið stúlkuna þar sem hún lá sofandi í rúmi sínu til að brjóta gegn henni eða brotið gegn henni á daginn. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“. Ljóst er að brot mannsins eru umfangsmikil. Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. Ákærði var fundinn sekur um alvarleg kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum og gert að sæta fangelsi í fjögur ár fyrir brot sín. Tvær stúlknanna kröfðust bóta af manninum, hvor um sig 1,8 milljóna króna, og var manninum gert að greiða umbeðnar upphæðir. Þá greiðir hann einnig allan sakarkostnað, rúmar 3 milljónir króna.
Tengdar fréttir Afi sakaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabörnum Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum hans þegar þær voru 6 til 14 ára gamlar. 10. maí 2017 17:00 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Afi sakaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabörnum Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum hans þegar þær voru 6 til 14 ára gamlar. 10. maí 2017 17:00