Erlendir skátar í háskaleik tengjast ekki alþjóðlegu skátamóti Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 11:02 Skátar í skrúðgöngu. vísir/daníel Bandalag íslenskra skáta segir hópa erlendra skáta, sem léku háskaleik í Skaftá og Reynisfjöru í gær, ekki tengjast alþjóðlegu móti fyrir unga skáta sem haldið verður hér á landi í lok þessa mánaðar. Bandalagið hefur sent öllum þátttökulöndum mótsins bréf þar sem undirstrikað er að þátttakendur beri virðingu fyrir íslenskri náttúru. Erlendir skátar fóru mikinn á landinu í gær en hópur franskra skáta var hætt kominn í Skaftá í gærkvöldi og annar hópur erlendra skáta lék háskaleik í Reynisfjöru síðdegis. Í tilkynningu frá Bandalagi íslenskra skáta segir að skátarnir, sem ákváðu að vaða Skaftá, hafi verið varaðir við af landvörðum Vatnajökulsþjóðgarðs í Laka en virt þá viðvörun að vettugi.Franskur skáti í sjálfheldu á hólma í Skaftá í gær. Þyrla gæslunnar var kölluð á vettvang til að bjarga honum.LandsbjörgEru ekki þátttakendur á mótinu „Það er mikil mildi að ekki skyldi fara verr,“ segir Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta um málið. Búið er að hafa samband við Bandalag franskra skáta og láta vita af atburðinum. Þá segir í tilkynningunni að skátarnir sem lentu í hremmingunum í gær tengist ekki mótinu, World Scout Moot, og séu ekki skráðir þátttakendur þar „Hins vegar undirstriki þessir atburðir mikilvægi þess að það verði brýnt fyrir ungu mótsgestunum, sem eru frá 106 löndum, að þeir virði íslenska náttúru og þær hættur sem henni fylgja. Bandalag íslenskra skáta hefur sent öllum þátttökulöndum bréf til þess að undirstrika þetta.“ Tengdar fréttir Þyrlan kölluð til vegna strandaglóps sem fór í Skaftá Tíu skátar komust í hann krappann í Skaftá í kvöld. Einn komst í sjálfheldu í hólma í ánni og þurfti að kalla til þyrlu Gæslunnar. 11. júlí 2017 23:14 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Bandalag íslenskra skáta segir hópa erlendra skáta, sem léku háskaleik í Skaftá og Reynisfjöru í gær, ekki tengjast alþjóðlegu móti fyrir unga skáta sem haldið verður hér á landi í lok þessa mánaðar. Bandalagið hefur sent öllum þátttökulöndum mótsins bréf þar sem undirstrikað er að þátttakendur beri virðingu fyrir íslenskri náttúru. Erlendir skátar fóru mikinn á landinu í gær en hópur franskra skáta var hætt kominn í Skaftá í gærkvöldi og annar hópur erlendra skáta lék háskaleik í Reynisfjöru síðdegis. Í tilkynningu frá Bandalagi íslenskra skáta segir að skátarnir, sem ákváðu að vaða Skaftá, hafi verið varaðir við af landvörðum Vatnajökulsþjóðgarðs í Laka en virt þá viðvörun að vettugi.Franskur skáti í sjálfheldu á hólma í Skaftá í gær. Þyrla gæslunnar var kölluð á vettvang til að bjarga honum.LandsbjörgEru ekki þátttakendur á mótinu „Það er mikil mildi að ekki skyldi fara verr,“ segir Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta um málið. Búið er að hafa samband við Bandalag franskra skáta og láta vita af atburðinum. Þá segir í tilkynningunni að skátarnir sem lentu í hremmingunum í gær tengist ekki mótinu, World Scout Moot, og séu ekki skráðir þátttakendur þar „Hins vegar undirstriki þessir atburðir mikilvægi þess að það verði brýnt fyrir ungu mótsgestunum, sem eru frá 106 löndum, að þeir virði íslenska náttúru og þær hættur sem henni fylgja. Bandalag íslenskra skáta hefur sent öllum þátttökulöndum bréf til þess að undirstrika þetta.“
Tengdar fréttir Þyrlan kölluð til vegna strandaglóps sem fór í Skaftá Tíu skátar komust í hann krappann í Skaftá í kvöld. Einn komst í sjálfheldu í hólma í ánni og þurfti að kalla til þyrlu Gæslunnar. 11. júlí 2017 23:14 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Þyrlan kölluð til vegna strandaglóps sem fór í Skaftá Tíu skátar komust í hann krappann í Skaftá í kvöld. Einn komst í sjálfheldu í hólma í ánni og þurfti að kalla til þyrlu Gæslunnar. 11. júlí 2017 23:14