Guðlaugur leggur áherslu á öryggismál Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Guðlaugur Þór með Icesave-bolla að vopni sem Lilja Alfreðsdóttir gaf honum. vísir/eyþór Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr utanríkisráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Fyrsta verkið er að tala við Lilju. Næsta verkið verður að setjast með starfsfólkinu og sjá stöðu þeirra mála sem hér eru inni.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægður með? Nei.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Mér hefur fundist áhersla hennar góð í þeim málum sem ég hef fylgst með. Þá vísa ég sérstaklega í frjáls viðskipti sem eru grundvallaratriði fyrir okkur.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það er margt mjög aðkallandi. Við erum alltaf að stækka í umfangi þegar kemur að því að hjálpa fátækari þjóðum með beinum hætti. Það skiptir máli að gera það vel. Öryggis- og varnarmál eru einnig eitthvað sem má aldrei gleyma og þarf að vera vakandi fyrir.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Ég hafði bara ekki tækifæri til þess að sækjast eftir neinu ráðuneyti. Ég hitti formann flokksins rétt fyrir þingflokksfund þar sem hann tjáði mér að hann hygðist leggja það fram að ég yrði í þessu ráðuneyti. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Fleiri fréttir Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr utanríkisráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Fyrsta verkið er að tala við Lilju. Næsta verkið verður að setjast með starfsfólkinu og sjá stöðu þeirra mála sem hér eru inni.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægður með? Nei.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Mér hefur fundist áhersla hennar góð í þeim málum sem ég hef fylgst með. Þá vísa ég sérstaklega í frjáls viðskipti sem eru grundvallaratriði fyrir okkur.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það er margt mjög aðkallandi. Við erum alltaf að stækka í umfangi þegar kemur að því að hjálpa fátækari þjóðum með beinum hætti. Það skiptir máli að gera það vel. Öryggis- og varnarmál eru einnig eitthvað sem má aldrei gleyma og þarf að vera vakandi fyrir.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Ég hafði bara ekki tækifæri til þess að sækjast eftir neinu ráðuneyti. Ég hitti formann flokksins rétt fyrir þingflokksfund þar sem hann tjáði mér að hann hygðist leggja það fram að ég yrði í þessu ráðuneyti. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Fleiri fréttir Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Sjá meira