Ein stærsta stjarna Filippseyja „sjóðandi“ á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. september 2017 07:19 Rhian Ramos nýtur mikillar hylli í heimalandinu. Instagram Leik- og söngkonan Rhian Ramos er nú stödd hér á landi. Ramos er stórstjarna á Filippseyjum og hefur hún verið tíður gestur á þarlendum sjónvarpsskjám síðastliðin 10 ár. Hún hefur varið vikunni hér á landi og verið dugleg að birta myndir af sér og íslenskri náttúru á Instagram-síðu sinni þar sem hún er með rúmlega milljón fylgjendur. Meðal annars má þar sjá hana í Biskupstungum, við Gullfoss, í Reynisfjöru, við Skógafoss, á Mýrdalsjökli og svo í Bláa lóninu - sem „allir“ voru búnir að segja henni að prófa. Filippseyskir miðlar eiga vart orð yfir fegurð hennar og íslenskrar náttúru en Ramos var valin þriðja kynþokkfyllsta kona landsins í júní síðastliðnum. „Þó svo að hún sé á Íslandi tekst Rhian Ramos samt að vera sjóðandi,“ segir til að mynda í umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar GMA þar sem hún hefur fengið mörg sín bitastæðustu hlutverk. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ævintýrum hennar á Íslandi. First time in Iceland and it wont be my last =) A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 8, 2017 at 4:40pm PDT New discovery, i actually like the cold now! Im so inlove with you, Iceland. And P.S., you have the most amazing crack ive ever seen A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 3:01am PDT Right outside the entrance of magical Skógafoss is a stand with the BEST Fish and Chips Ive ever had, EVER! They fish in the morning and by mid day the fresh catch is surrounded by crispy, thick but stubby fries A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 9:56pm PDT Finally doing what everyones been telling me to! Blue Lagoon A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 13, 2017 at 2:40am PDT Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
Leik- og söngkonan Rhian Ramos er nú stödd hér á landi. Ramos er stórstjarna á Filippseyjum og hefur hún verið tíður gestur á þarlendum sjónvarpsskjám síðastliðin 10 ár. Hún hefur varið vikunni hér á landi og verið dugleg að birta myndir af sér og íslenskri náttúru á Instagram-síðu sinni þar sem hún er með rúmlega milljón fylgjendur. Meðal annars má þar sjá hana í Biskupstungum, við Gullfoss, í Reynisfjöru, við Skógafoss, á Mýrdalsjökli og svo í Bláa lóninu - sem „allir“ voru búnir að segja henni að prófa. Filippseyskir miðlar eiga vart orð yfir fegurð hennar og íslenskrar náttúru en Ramos var valin þriðja kynþokkfyllsta kona landsins í júní síðastliðnum. „Þó svo að hún sé á Íslandi tekst Rhian Ramos samt að vera sjóðandi,“ segir til að mynda í umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar GMA þar sem hún hefur fengið mörg sín bitastæðustu hlutverk. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ævintýrum hennar á Íslandi. First time in Iceland and it wont be my last =) A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 8, 2017 at 4:40pm PDT New discovery, i actually like the cold now! Im so inlove with you, Iceland. And P.S., you have the most amazing crack ive ever seen A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 3:01am PDT Right outside the entrance of magical Skógafoss is a stand with the BEST Fish and Chips Ive ever had, EVER! They fish in the morning and by mid day the fresh catch is surrounded by crispy, thick but stubby fries A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 9:56pm PDT Finally doing what everyones been telling me to! Blue Lagoon A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 13, 2017 at 2:40am PDT
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira