Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Sigrún Birna Steinarsdóttir skrifar 29. nóvember 2017 06:00 Óvissustig almannavarna er enn í gildi vegna aukinnar virkni í Öræfajökli en undanfarið hafa verið jarðhræringar í jöklinum. vísir/gunnþóra Almannavarnarnefnd Austur- Skaftafellssýslu leggur þunga áherslu á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet umhverfis Öræfajökul.Stefán Freyr Jónsson segir íbúa ekki sérstaklega hrædda.Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. Einnig er sýnileg löggæsla mikilvæg fyrir íbúa á óvissustigi og eykur öryggistilfinningu. Mikilvægt er að hafa löggæslu á svæðinu þar sem um 100 km eru í næstu lögreglustöð og því ljóst að viðbragð frá þeim stöðum tekur of langan tíma. Auk þess var möguleikinn á að útbúa viðbragðsbox fyrir hvern bæ ræddur. Í slíku boxi væri nauðsynlegur búnaður fyrir heimilisfólk til dæmis, gleraugu, grímur, límband, leiðbeiningar og fleira æskilegt sem yrði handhægt ef til rýmingar kæmi. Nauðsynlegt er að tryggja að allt sé gert til að kortleggja og fylgjast með þeim hræringum sem eru í gangi í jöklinum þar sem Öræfasveit er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum landsins. Hafa auknar jarðhræringar í Öræfajökli nú þegar haft áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu en dæmi eru til um að heilu hóparnir hafi afbókað ferðir sínarí nálægð við jökulinn vegna hræðslu um eldsumbrot. Þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu eru Öræfingar ekki hræddir við gosið. „Það gerist bara ef það gerist,“ segir Stefán Freyr Jónsson íbúi í Öræfum. Heimamenn halda áfram sínu daglega lífi og bíða átekta. Þurfa þau að skipuleggja sig hvernig þau fara að ef til kæmi að það þyrfti að rýma svæði, bæði fyrir heimafólk sem og ferðamenn sem gista á hótelum og gistiheimilum á svæðinu. Spurður hvað honum fannst um aðgerðaráætlarnir lögreglu segir hann að það sé gott að áætlunin sé í vinnslu, það veiti öryggistilfinningu að vita hvað skal gera ef jökullinn fari að gjósa. Eldgos og jarðhræringar Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Sjá meira
Almannavarnarnefnd Austur- Skaftafellssýslu leggur þunga áherslu á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet umhverfis Öræfajökul.Stefán Freyr Jónsson segir íbúa ekki sérstaklega hrædda.Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. Einnig er sýnileg löggæsla mikilvæg fyrir íbúa á óvissustigi og eykur öryggistilfinningu. Mikilvægt er að hafa löggæslu á svæðinu þar sem um 100 km eru í næstu lögreglustöð og því ljóst að viðbragð frá þeim stöðum tekur of langan tíma. Auk þess var möguleikinn á að útbúa viðbragðsbox fyrir hvern bæ ræddur. Í slíku boxi væri nauðsynlegur búnaður fyrir heimilisfólk til dæmis, gleraugu, grímur, límband, leiðbeiningar og fleira æskilegt sem yrði handhægt ef til rýmingar kæmi. Nauðsynlegt er að tryggja að allt sé gert til að kortleggja og fylgjast með þeim hræringum sem eru í gangi í jöklinum þar sem Öræfasveit er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum landsins. Hafa auknar jarðhræringar í Öræfajökli nú þegar haft áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu en dæmi eru til um að heilu hóparnir hafi afbókað ferðir sínarí nálægð við jökulinn vegna hræðslu um eldsumbrot. Þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu eru Öræfingar ekki hræddir við gosið. „Það gerist bara ef það gerist,“ segir Stefán Freyr Jónsson íbúi í Öræfum. Heimamenn halda áfram sínu daglega lífi og bíða átekta. Þurfa þau að skipuleggja sig hvernig þau fara að ef til kæmi að það þyrfti að rýma svæði, bæði fyrir heimafólk sem og ferðamenn sem gista á hótelum og gistiheimilum á svæðinu. Spurður hvað honum fannst um aðgerðaráætlarnir lögreglu segir hann að það sé gott að áætlunin sé í vinnslu, það veiti öryggistilfinningu að vita hvað skal gera ef jökullinn fari að gjósa.
Eldgos og jarðhræringar Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Sjá meira