Afhjúpa ný skilti við Esjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2017 10:05 Banaslys hafa orðið í Esjunni, síðast fyrir um ári. Vísir/Vilhelm Þrjú ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp við vinsælar gönguleiðir á Esjuna. Skiltin verða afhjúpuð klukkan 13 í dag rétt ofan við bílastæðið hjá aðalgönguleiðinni á Þverfellshorn. Um er að ræða samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Safetravel. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að margir vanmeti aðstæður á Esjunni að vetrarlagi. Fólki sé tamt að skokka á fjallið sér til ánægju eða yndisauka en þegar vetur tekur völdin, eins og um þessar mundir, breytist aðstæður. „Fjallið fer úr því að verða flestum fært yfir í að fólk þarf snjóflóðabúnað og fjallabúnað eins og brodda og ísaxir, ætli það eitthvað annað um fjallið en neðsta hluta vinsælla gönguleiða.“ Þá er minnt á að banaslys hafi orðið í Esjunni. „Síðustu áratugina er Esjan það einstaka íslenska fjall sem hefur tekið flest mannslíf, líklega flest að vetrarlagi. Skemmst er að minnast slys fyrir góðu ári þegar ungur drengur lét þar lífið.“ Á upplýsingaskiltunum þremur má finna helstu upplýsingar um góða ferðahegðan en auk þess árstíðahring sem sýnir vel hvað þarf að hafa í huga ætli fólk að ganga á fjallið. Það er Árni Tryggvason, björgunarsveitarmaður og hönnuður, sem hannaði skiltið fyrir FÍ og Safetravel. Esjan Reykjavík Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira
Þrjú ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp við vinsælar gönguleiðir á Esjuna. Skiltin verða afhjúpuð klukkan 13 í dag rétt ofan við bílastæðið hjá aðalgönguleiðinni á Þverfellshorn. Um er að ræða samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Safetravel. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að margir vanmeti aðstæður á Esjunni að vetrarlagi. Fólki sé tamt að skokka á fjallið sér til ánægju eða yndisauka en þegar vetur tekur völdin, eins og um þessar mundir, breytist aðstæður. „Fjallið fer úr því að verða flestum fært yfir í að fólk þarf snjóflóðabúnað og fjallabúnað eins og brodda og ísaxir, ætli það eitthvað annað um fjallið en neðsta hluta vinsælla gönguleiða.“ Þá er minnt á að banaslys hafi orðið í Esjunni. „Síðustu áratugina er Esjan það einstaka íslenska fjall sem hefur tekið flest mannslíf, líklega flest að vetrarlagi. Skemmst er að minnast slys fyrir góðu ári þegar ungur drengur lét þar lífið.“ Á upplýsingaskiltunum þremur má finna helstu upplýsingar um góða ferðahegðan en auk þess árstíðahring sem sýnir vel hvað þarf að hafa í huga ætli fólk að ganga á fjallið. Það er Árni Tryggvason, björgunarsveitarmaður og hönnuður, sem hannaði skiltið fyrir FÍ og Safetravel.
Esjan Reykjavík Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira