Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 19:35 Pepsi hefur beðið Kendall Jenner afsökunar. Mynd/Skjáskot Pepsi hefur fjarlægt umdeilda auglýsingu af YouTube í kjölfar harðrar gagnrýni. Mun hún ekki fá frekari dreifingu. Independent greinir frá. Auglýsingin, sem skartar fyrirsætunni Kendall Jenner í aðalhlutverki, þykir meðal annars gera lítið úr mótmælum gegn lögregluofbeldi í garð svartra. Í auglýsingunni er fylgst með fyrirsætu sem verið er að mynda. Þegar hópur fólks marserar framhjá með mótmælaskilti stekkur fyrirsætan til, rífur af sér hárkolluna og slæst í hópinn. Að endingu sést fyrirsætan ganga að lögregluþjóni og gefa honum pepsídós. „Við vorum að reyna að koma á framfæri almennum skilaboðum um frið, einingu og skilning. Við skutum greinilega yfir markið þarna og biðjumst velvirðingar á því. Við ætluðum ekki að gera lítið úr alvarlegum málefnum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Pepsi. Kendall Jenner hefur einnig sætt gagnrýni vegna auglýsingarinnar. „Við viljum einnig biðjast afsökunar á því að hafa sett Kendall Jenner í þessa aðstöðu,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Auglýsingin hefur ekki aðeins verið gagnrýnd fyrir að gera lítið úr mótmælum heldur að sama skapi fyrir að vera hálfgerð endurgerð á frægri ljósmynd sem tekin var á mótmælum í Baton Rouge í fyrra.Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni netverja á auglýsingunni.Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of all its issues. What an awful, shallow advert by @pepsi. pic.twitter.com/rileloNneO— Alfie Green (@ItsAlfieGreen) April 4, 2017 People are really not happy about Kendall Jenner's new "tone-deaf" advert for Pepsi https://t.co/IoyMlHVmil pic.twitter.com/eUHONOSINQ— SBS Australia (@SBS) April 5, 2017 pepsi fueled the civil rights movement alongside mlk and now they're taking on police brutality pic.twitter.com/WK5YaKWyPp— nick (@idoIing) April 4, 2017 You should have seen the rejected Pepsi commercial. pic.twitter.com/1NR23KCuwk— Wallace Wylie (@WallaceWylie) April 4, 2017 The worst part of the Pepsi commercial is when Kendall decides to protest racism by making a black woman hold her wig. pic.twitter.com/NEfSwXqJvm— Sean Kent (@seankent) April 5, 2017 Tengdar fréttir Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Pepsi hefur fjarlægt umdeilda auglýsingu af YouTube í kjölfar harðrar gagnrýni. Mun hún ekki fá frekari dreifingu. Independent greinir frá. Auglýsingin, sem skartar fyrirsætunni Kendall Jenner í aðalhlutverki, þykir meðal annars gera lítið úr mótmælum gegn lögregluofbeldi í garð svartra. Í auglýsingunni er fylgst með fyrirsætu sem verið er að mynda. Þegar hópur fólks marserar framhjá með mótmælaskilti stekkur fyrirsætan til, rífur af sér hárkolluna og slæst í hópinn. Að endingu sést fyrirsætan ganga að lögregluþjóni og gefa honum pepsídós. „Við vorum að reyna að koma á framfæri almennum skilaboðum um frið, einingu og skilning. Við skutum greinilega yfir markið þarna og biðjumst velvirðingar á því. Við ætluðum ekki að gera lítið úr alvarlegum málefnum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Pepsi. Kendall Jenner hefur einnig sætt gagnrýni vegna auglýsingarinnar. „Við viljum einnig biðjast afsökunar á því að hafa sett Kendall Jenner í þessa aðstöðu,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Auglýsingin hefur ekki aðeins verið gagnrýnd fyrir að gera lítið úr mótmælum heldur að sama skapi fyrir að vera hálfgerð endurgerð á frægri ljósmynd sem tekin var á mótmælum í Baton Rouge í fyrra.Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni netverja á auglýsingunni.Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of all its issues. What an awful, shallow advert by @pepsi. pic.twitter.com/rileloNneO— Alfie Green (@ItsAlfieGreen) April 4, 2017 People are really not happy about Kendall Jenner's new "tone-deaf" advert for Pepsi https://t.co/IoyMlHVmil pic.twitter.com/eUHONOSINQ— SBS Australia (@SBS) April 5, 2017 pepsi fueled the civil rights movement alongside mlk and now they're taking on police brutality pic.twitter.com/WK5YaKWyPp— nick (@idoIing) April 4, 2017 You should have seen the rejected Pepsi commercial. pic.twitter.com/1NR23KCuwk— Wallace Wylie (@WallaceWylie) April 4, 2017 The worst part of the Pepsi commercial is when Kendall decides to protest racism by making a black woman hold her wig. pic.twitter.com/NEfSwXqJvm— Sean Kent (@seankent) April 5, 2017
Tengdar fréttir Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15