Í fangelsi fyrir sérstaklega hættulegar líkamsárásir og margvísleg önnur brot Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2017 20:00 Maðurinn var dæmdur til 15 mánaða fangelsisvistar. Vísir/GVA Karlmaður hefur verið í dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf mánuði skilorðsbundið, fyrir margvísleg hegningar og vopnalagabrot framin á tímabilinu nóvember 2014 til október 2016. Meðal þess sem maðurinn var sakfelldur fyrir var tilraun til ráns versluninni Háteigsbúð við Háteigsveg 2 þar sem hann krafði, ásamt félaga sínum, starfsmenn um peninga og sígarettur. Ránið fór út um þúfur þegar viðskiptavinur kom inn í verslunina. Þá var hann sakfelldur fyrir þrjár sérsaklega hættulegar líkamsárasir, þar af eina þar sem réðst á mann og sló hann með 456 gramma þungu grjóti með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut skurð á enni sem sauma þurfti saman með fjórum sporum. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir fjársvik en hann, í félagi við aðra aðila, sveik út vörur með því að framvísa greiðslukorti annars manns að verðmæti 124.115 króna. Reyndi hann meðal annars að svíkja út leikjatölvu í verslun Hagkaupa í Garðabæ ásamt tölvuleikjum, án árangurs en starfsmaður verslunarinnar hafði afskiptu af mönnunum og hélt greiðslukortinu eftir. Maðurinn játaði skýlaust brot sín en hann var á aldrinum sextán til átján ár þega hann framdi brotin og hafði hann ekki gerst sekur um refsiverð brot áður.Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má sjá hér. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira
Karlmaður hefur verið í dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf mánuði skilorðsbundið, fyrir margvísleg hegningar og vopnalagabrot framin á tímabilinu nóvember 2014 til október 2016. Meðal þess sem maðurinn var sakfelldur fyrir var tilraun til ráns versluninni Háteigsbúð við Háteigsveg 2 þar sem hann krafði, ásamt félaga sínum, starfsmenn um peninga og sígarettur. Ránið fór út um þúfur þegar viðskiptavinur kom inn í verslunina. Þá var hann sakfelldur fyrir þrjár sérsaklega hættulegar líkamsárasir, þar af eina þar sem réðst á mann og sló hann með 456 gramma þungu grjóti með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut skurð á enni sem sauma þurfti saman með fjórum sporum. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir fjársvik en hann, í félagi við aðra aðila, sveik út vörur með því að framvísa greiðslukorti annars manns að verðmæti 124.115 króna. Reyndi hann meðal annars að svíkja út leikjatölvu í verslun Hagkaupa í Garðabæ ásamt tölvuleikjum, án árangurs en starfsmaður verslunarinnar hafði afskiptu af mönnunum og hélt greiðslukortinu eftir. Maðurinn játaði skýlaust brot sín en hann var á aldrinum sextán til átján ár þega hann framdi brotin og hafði hann ekki gerst sekur um refsiverð brot áður.Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má sjá hér.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira