Óttast að aðrir taki upp vinnubrögð Primera Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. maí 2017 07:00 Þessi vél Primera Air fór út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli. Flugfreyjufélag Íslands vonar að önnur flugfélög taki ekki upp sams konar vinnubrögð og Primera Air Nordic þegar kemur að kjaramálum starfsmanna. Félagið samþykkti í gær verkfall hjá Primera Air frá 15. september næstkomandi. „Maður vonar að sjálfsögðu ekki en maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Þetta er náttúrulega fyrirbyggjandi aðgerð til að standa vörð um réttindi flugliða,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, nýkjörinn formaður Flugfreyjufélagsins, aðspurð um hvort hún óttist að önnur flugfélög taki upp vinnubrögð Primera Air. Framboðslisti Berglindar fékk um 80 prósent atkvæða í kosningum í upphafi mánaðar.Berglind Hafsteinsdóttir, formaður FFÍPrimera Air flýgur til og frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Flýgur það fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og eru flugfreyjur og flugþjónar þess flest frá Lettlandi. Starfsmennirnir eru ráðnir í gegnum starfsmannaleigu á Guernsey og eru laun þeirra langt undir lágmarkskjörum í kjarasamningum við önnur flugfélög hér. Kemst flugfélagið upp með það þar sem áhafnirnar eru ekki skráðar með heimahöfn á Íslandi og eru meðlimir áhafnar verktakar. „Raunveruleikinn er sá að þetta vandamál er komið til Íslands. Við reynum að senda skýr skilaboð og koma með öllum mögulegum hætti í veg fyrir þetta,“ segir Berglind. Hún segir það hafa verið skýra kröfu af hálfu Flugfreyjufélagsins í tvö ár að gerður verði kjarasamningur á milli Primera Air og starfsmanna flugfélagsins. Ekki hafi verið orðið við þeim kröfum. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Flugfreyjufélag Íslands vonar að önnur flugfélög taki ekki upp sams konar vinnubrögð og Primera Air Nordic þegar kemur að kjaramálum starfsmanna. Félagið samþykkti í gær verkfall hjá Primera Air frá 15. september næstkomandi. „Maður vonar að sjálfsögðu ekki en maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Þetta er náttúrulega fyrirbyggjandi aðgerð til að standa vörð um réttindi flugliða,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, nýkjörinn formaður Flugfreyjufélagsins, aðspurð um hvort hún óttist að önnur flugfélög taki upp vinnubrögð Primera Air. Framboðslisti Berglindar fékk um 80 prósent atkvæða í kosningum í upphafi mánaðar.Berglind Hafsteinsdóttir, formaður FFÍPrimera Air flýgur til og frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Flýgur það fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og eru flugfreyjur og flugþjónar þess flest frá Lettlandi. Starfsmennirnir eru ráðnir í gegnum starfsmannaleigu á Guernsey og eru laun þeirra langt undir lágmarkskjörum í kjarasamningum við önnur flugfélög hér. Kemst flugfélagið upp með það þar sem áhafnirnar eru ekki skráðar með heimahöfn á Íslandi og eru meðlimir áhafnar verktakar. „Raunveruleikinn er sá að þetta vandamál er komið til Íslands. Við reynum að senda skýr skilaboð og koma með öllum mögulegum hætti í veg fyrir þetta,“ segir Berglind. Hún segir það hafa verið skýra kröfu af hálfu Flugfreyjufélagsins í tvö ár að gerður verði kjarasamningur á milli Primera Air og starfsmanna flugfélagsins. Ekki hafi verið orðið við þeim kröfum.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira