„Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 12:30 Pink með dóttur sinni og eiginmanni á rauða dreglinum fyrir VMA verðlaunahátíðina Pink vakti athygli með ræðu sinni á MTV VMA verðlaununum á sunnudaginn. Pink mætti á viðburðinn með eiginmann sinn og dótturina Willow. Þar afhenti Ellen DeGeneres söngkonunni heiðursverðlaun hátíðarinnar. Í ræðu sinni sagði Pink sögu af sex ára dóttur sinni. Þegar Pink keyrði Willow í skólann á dögunum sagði litla stúlkan við móður sína: „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki... ég lít út eins og strákur með sítt hár.“ Hún ákvað að gera Powerpoint glærusýningu fyrir Willow um söngvara sem voru samkvæmir sjálfum sér og létu orð annarra eða stríðni ekki stoppa sig. Nefndi hún stjörnur eins og Michael Jackson, David Bowie, Freddie Mercury, Annie Lennox, Prince, George Mickael og Elton John. Pink útskýrði fyrir dóttur sinni að ef hún sjálf væri gagnrýnd, þá væri það fyrir að vera eins og strákur, með of mikið af vöðvum eða með of sterkar skoðanir. Í kjölfarið benti hún dóttur sinni á að hún reyndi samt ekki að láta hárið sitt vaxa eða breyta sínum líkama á neinn hátt. Samt væri hún að fylla tónleikahallir um allan heim. Hún sagði dóttur sinni að breytast ekki, „Við hjálpum öðrum að breytast svo þau geti séð fleiri útgáfur af fegurð.“ Pink þakkaði öllum listamönnunum í salnum fyrir að veita innblástur og endaði svo ræðu sína á að segja Willow að hún væri falleg. Tengdar fréttir Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Pink vakti athygli með ræðu sinni á MTV VMA verðlaununum á sunnudaginn. Pink mætti á viðburðinn með eiginmann sinn og dótturina Willow. Þar afhenti Ellen DeGeneres söngkonunni heiðursverðlaun hátíðarinnar. Í ræðu sinni sagði Pink sögu af sex ára dóttur sinni. Þegar Pink keyrði Willow í skólann á dögunum sagði litla stúlkan við móður sína: „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki... ég lít út eins og strákur með sítt hár.“ Hún ákvað að gera Powerpoint glærusýningu fyrir Willow um söngvara sem voru samkvæmir sjálfum sér og létu orð annarra eða stríðni ekki stoppa sig. Nefndi hún stjörnur eins og Michael Jackson, David Bowie, Freddie Mercury, Annie Lennox, Prince, George Mickael og Elton John. Pink útskýrði fyrir dóttur sinni að ef hún sjálf væri gagnrýnd, þá væri það fyrir að vera eins og strákur, með of mikið af vöðvum eða með of sterkar skoðanir. Í kjölfarið benti hún dóttur sinni á að hún reyndi samt ekki að láta hárið sitt vaxa eða breyta sínum líkama á neinn hátt. Samt væri hún að fylla tónleikahallir um allan heim. Hún sagði dóttur sinni að breytast ekki, „Við hjálpum öðrum að breytast svo þau geti séð fleiri útgáfur af fegurð.“ Pink þakkaði öllum listamönnunum í salnum fyrir að veita innblástur og endaði svo ræðu sína á að segja Willow að hún væri falleg.
Tengdar fréttir Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30
Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30