„Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 12:30 Pink með dóttur sinni og eiginmanni á rauða dreglinum fyrir VMA verðlaunahátíðina Pink vakti athygli með ræðu sinni á MTV VMA verðlaununum á sunnudaginn. Pink mætti á viðburðinn með eiginmann sinn og dótturina Willow. Þar afhenti Ellen DeGeneres söngkonunni heiðursverðlaun hátíðarinnar. Í ræðu sinni sagði Pink sögu af sex ára dóttur sinni. Þegar Pink keyrði Willow í skólann á dögunum sagði litla stúlkan við móður sína: „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki... ég lít út eins og strákur með sítt hár.“ Hún ákvað að gera Powerpoint glærusýningu fyrir Willow um söngvara sem voru samkvæmir sjálfum sér og létu orð annarra eða stríðni ekki stoppa sig. Nefndi hún stjörnur eins og Michael Jackson, David Bowie, Freddie Mercury, Annie Lennox, Prince, George Mickael og Elton John. Pink útskýrði fyrir dóttur sinni að ef hún sjálf væri gagnrýnd, þá væri það fyrir að vera eins og strákur, með of mikið af vöðvum eða með of sterkar skoðanir. Í kjölfarið benti hún dóttur sinni á að hún reyndi samt ekki að láta hárið sitt vaxa eða breyta sínum líkama á neinn hátt. Samt væri hún að fylla tónleikahallir um allan heim. Hún sagði dóttur sinni að breytast ekki, „Við hjálpum öðrum að breytast svo þau geti séð fleiri útgáfur af fegurð.“ Pink þakkaði öllum listamönnunum í salnum fyrir að veita innblástur og endaði svo ræðu sína á að segja Willow að hún væri falleg. Tengdar fréttir Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Pink vakti athygli með ræðu sinni á MTV VMA verðlaununum á sunnudaginn. Pink mætti á viðburðinn með eiginmann sinn og dótturina Willow. Þar afhenti Ellen DeGeneres söngkonunni heiðursverðlaun hátíðarinnar. Í ræðu sinni sagði Pink sögu af sex ára dóttur sinni. Þegar Pink keyrði Willow í skólann á dögunum sagði litla stúlkan við móður sína: „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki... ég lít út eins og strákur með sítt hár.“ Hún ákvað að gera Powerpoint glærusýningu fyrir Willow um söngvara sem voru samkvæmir sjálfum sér og létu orð annarra eða stríðni ekki stoppa sig. Nefndi hún stjörnur eins og Michael Jackson, David Bowie, Freddie Mercury, Annie Lennox, Prince, George Mickael og Elton John. Pink útskýrði fyrir dóttur sinni að ef hún sjálf væri gagnrýnd, þá væri það fyrir að vera eins og strákur, með of mikið af vöðvum eða með of sterkar skoðanir. Í kjölfarið benti hún dóttur sinni á að hún reyndi samt ekki að láta hárið sitt vaxa eða breyta sínum líkama á neinn hátt. Samt væri hún að fylla tónleikahallir um allan heim. Hún sagði dóttur sinni að breytast ekki, „Við hjálpum öðrum að breytast svo þau geti séð fleiri útgáfur af fegurð.“ Pink þakkaði öllum listamönnunum í salnum fyrir að veita innblástur og endaði svo ræðu sína á að segja Willow að hún væri falleg.
Tengdar fréttir Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30
Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30