Enn stál í stál í verkfalli sjómanna 29. janúar 2017 14:45 Engin fundur hefur verið boðaður meðal samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku eftir að upp úr slitnaði í viðræðum þeirra í liðinni viku. Verkfallið hófst þann 14. desember og hefur staðið yfir í tæpar sjö vikur. Báðir deiluaðilar sitja fastir á sínum kröfum og deilan er í algjörum hnút. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannasambands Íslands, segir að ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember sé verkfallið nú það lengsta í sögunni. Lengsta verkfall sjómanna hingað til var árið 2001 en það stóð yfir í sjö vikur. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin enda staðan alvarleg. „Það er bara allt fast. Bara stál í stál og það strandar á því að við stöndum fast um kröfuna á hækkun á olíuverðsviðmiðinu og bætur fyrir sjómannaafsláttinn,“ segir Valmundur. Í ljósi þess hve langt verkfallið er orðið og hve langt er á milli aðila segir hann ljóst að staðan sé mjög alvarleg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin. „Ég ætla nú að vona að við gerum það. Það er vonandi við finnum einhvern flöt á að hittast og ræða málin. Ég held að það endi nú örugglega með því.“Óttast sjómenn ekki að það komi til með að þurfa að setja lög á þetta verkfall? „Það er bara yfirlýst frá stjórnvöldum að það verði ekki sett lög á þetta verkfall. Ég er heldur ekki viss um að það sé vilji til þess á Alþingi, eins og staðan er núna,“ segir Valmundur. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Engin fundur hefur verið boðaður meðal samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku eftir að upp úr slitnaði í viðræðum þeirra í liðinni viku. Verkfallið hófst þann 14. desember og hefur staðið yfir í tæpar sjö vikur. Báðir deiluaðilar sitja fastir á sínum kröfum og deilan er í algjörum hnút. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannasambands Íslands, segir að ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember sé verkfallið nú það lengsta í sögunni. Lengsta verkfall sjómanna hingað til var árið 2001 en það stóð yfir í sjö vikur. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin enda staðan alvarleg. „Það er bara allt fast. Bara stál í stál og það strandar á því að við stöndum fast um kröfuna á hækkun á olíuverðsviðmiðinu og bætur fyrir sjómannaafsláttinn,“ segir Valmundur. Í ljósi þess hve langt verkfallið er orðið og hve langt er á milli aðila segir hann ljóst að staðan sé mjög alvarleg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin. „Ég ætla nú að vona að við gerum það. Það er vonandi við finnum einhvern flöt á að hittast og ræða málin. Ég held að það endi nú örugglega með því.“Óttast sjómenn ekki að það komi til með að þurfa að setja lög á þetta verkfall? „Það er bara yfirlýst frá stjórnvöldum að það verði ekki sett lög á þetta verkfall. Ég er heldur ekki viss um að það sé vilji til þess á Alþingi, eins og staðan er núna,“ segir Valmundur.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09