Símaat í neyðarlínu ræsti út alla viðbragðsaðila Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2017 21:25 Mikill viðbúnaður var á vettvangi en um símaat var að ræða. Vísir/Ernir Tilkynning sem neyðarlínunni barst í kvöld um að einstaklingur hefði farið í sjóinn hjá Sæbraut við Kirkjusand reyndist vera gabb. Varðstjóri hjá lögreglu segir málið háalvarlegt, enda allir viðbragðsaðilar ræstir út þegar slík tilkynning berst. Tvær konur hafa verið handteknar vegna málsins. „Þetta er bara gabb. Einhver að gera grín í lögreglu og gera grín í viðbragðsaðilum. Það er búið að handtaka viðkomandi og hann er á leiðinni í skýrslutöku,“ segir Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi.Vísir/ErnirÞannig að þið lítið þetta mál alvarlegum augum? „Mjög alvarlegum augum. Að hringja í 112 og segja að einhver hafi stokkið í sjóinn. Þetta er háalvarlegt mál. Búið að ræsa út sjúkraflutningamenn og aðra viðbragðsaðila.“ Mikill viðbúnaður var við Sæbraut fyrr í kvöld, enda leit erfið í myrkri og þá sérstaklega í sjó. „Komnir tveir bátar og byrjaðir að leita. Allt viðbragð fór bara af stað þegar það kom tilkynning um að aðili sé farinn í sjóinn,“ segir Rafn Hilmar.Uppfært 21:58: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:Fyrr í kvöld barst tilkynning um að fólk hafi farið í sjóinn við Sæbraut gegnt Kirkjusandi. Lögregla, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og sjóflokkar björgunarsveita voru kölluð út með hæsta forgangi, í ljósi alvarleika tilkynningarinnar. Eftir að enginn fannst var reynt að ná í tilkynnanda aftur en fljótt eftir það kom upp sá grunur að um gabb væri að ræða. Lögreglan hefur handtekið tvær konur á fertugsaldri vegna málsins og eru þær vistaðar í fangaklefa og bíða yfirheyrslu. Tengdar fréttir Leitað í sjónum við Sæbraut Litlar upplýsingar fást um málið en neyðarlínunni barst tilkynning fyrr í kvöld sem leiddi til þess að ákvörðun var tekin um að leita í sjónum. 14. nóvember 2017 20:52 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Fleiri fréttir Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Sjá meira
Tilkynning sem neyðarlínunni barst í kvöld um að einstaklingur hefði farið í sjóinn hjá Sæbraut við Kirkjusand reyndist vera gabb. Varðstjóri hjá lögreglu segir málið háalvarlegt, enda allir viðbragðsaðilar ræstir út þegar slík tilkynning berst. Tvær konur hafa verið handteknar vegna málsins. „Þetta er bara gabb. Einhver að gera grín í lögreglu og gera grín í viðbragðsaðilum. Það er búið að handtaka viðkomandi og hann er á leiðinni í skýrslutöku,“ segir Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi.Vísir/ErnirÞannig að þið lítið þetta mál alvarlegum augum? „Mjög alvarlegum augum. Að hringja í 112 og segja að einhver hafi stokkið í sjóinn. Þetta er háalvarlegt mál. Búið að ræsa út sjúkraflutningamenn og aðra viðbragðsaðila.“ Mikill viðbúnaður var við Sæbraut fyrr í kvöld, enda leit erfið í myrkri og þá sérstaklega í sjó. „Komnir tveir bátar og byrjaðir að leita. Allt viðbragð fór bara af stað þegar það kom tilkynning um að aðili sé farinn í sjóinn,“ segir Rafn Hilmar.Uppfært 21:58: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:Fyrr í kvöld barst tilkynning um að fólk hafi farið í sjóinn við Sæbraut gegnt Kirkjusandi. Lögregla, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og sjóflokkar björgunarsveita voru kölluð út með hæsta forgangi, í ljósi alvarleika tilkynningarinnar. Eftir að enginn fannst var reynt að ná í tilkynnanda aftur en fljótt eftir það kom upp sá grunur að um gabb væri að ræða. Lögreglan hefur handtekið tvær konur á fertugsaldri vegna málsins og eru þær vistaðar í fangaklefa og bíða yfirheyrslu.
Tengdar fréttir Leitað í sjónum við Sæbraut Litlar upplýsingar fást um málið en neyðarlínunni barst tilkynning fyrr í kvöld sem leiddi til þess að ákvörðun var tekin um að leita í sjónum. 14. nóvember 2017 20:52 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Fleiri fréttir Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Sjá meira
Leitað í sjónum við Sæbraut Litlar upplýsingar fást um málið en neyðarlínunni barst tilkynning fyrr í kvöld sem leiddi til þess að ákvörðun var tekin um að leita í sjónum. 14. nóvember 2017 20:52