Gleði og glaðasólskin á Fiskideginum mikla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 19:39 Veðurguðirnir léku við gesti Fiskidagsins mikla á Dalvík. Vísir/KTD „Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Spurður að því hvernig til hafi tekist á hátíðinni til þessa, segir Júlíus hann hafi einmitt verið a koma af stuttum fundi með fólkinu sem stýrir hátíðinni og segir hann að fólk hafi sammælst um að þetta væri með allra bestu Fiskidögum frá því hátíðin hóf göngu sína. Júlíus telur að um þrjátíu þúsund séu á Dalvík um þessar mundir.Júlíus Júlíusson er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann er hæstánægður með hvernig til hefur tekist.Júlíus JúlíussonJúlíus segir að hátíðahöldin hafi gengið vonum framar og að fólkið bíði nú kvöldsins með mikilli eftirvæntingu. Framkvæmdastjórinn fullyrðir að í kvöld verði haldið eitt stærsta „tónlistarshow“ sem sett hafi verið upp á Íslandi. „Það er bara þannig,“ segir Júlíus, glaður í bragði. „Þetta verður mikil, íslensk tónlistarveisla og í kjölfarið er flugeldasýning af betri gerðinni,“ segir Júlíus sem bendir á að Björgunarsveitin hafi staðið að undirbúningi hennar í margar vikur. Gestir Fiskidagsins mikla mega því eiga von á miklu sjónarspili. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að umferðin hafi gengið vel á milli Akureyrar og Dalvíkur en telur að hún muni þyngjast þegar líða tekur á kvöldið. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnun að vera rólegir og gefa sér góðan tíma.Eitthvað í boði fyrir alla á Fiskideginum. Börn fengu andlitsmálningu.Vísir/KTD Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
„Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Spurður að því hvernig til hafi tekist á hátíðinni til þessa, segir Júlíus hann hafi einmitt verið a koma af stuttum fundi með fólkinu sem stýrir hátíðinni og segir hann að fólk hafi sammælst um að þetta væri með allra bestu Fiskidögum frá því hátíðin hóf göngu sína. Júlíus telur að um þrjátíu þúsund séu á Dalvík um þessar mundir.Júlíus Júlíusson er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann er hæstánægður með hvernig til hefur tekist.Júlíus JúlíussonJúlíus segir að hátíðahöldin hafi gengið vonum framar og að fólkið bíði nú kvöldsins með mikilli eftirvæntingu. Framkvæmdastjórinn fullyrðir að í kvöld verði haldið eitt stærsta „tónlistarshow“ sem sett hafi verið upp á Íslandi. „Það er bara þannig,“ segir Júlíus, glaður í bragði. „Þetta verður mikil, íslensk tónlistarveisla og í kjölfarið er flugeldasýning af betri gerðinni,“ segir Júlíus sem bendir á að Björgunarsveitin hafi staðið að undirbúningi hennar í margar vikur. Gestir Fiskidagsins mikla mega því eiga von á miklu sjónarspili. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að umferðin hafi gengið vel á milli Akureyrar og Dalvíkur en telur að hún muni þyngjast þegar líða tekur á kvöldið. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnun að vera rólegir og gefa sér góðan tíma.Eitthvað í boði fyrir alla á Fiskideginum. Börn fengu andlitsmálningu.Vísir/KTD
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira