Vegagerðin fjarlægir járngirðingar eftir banaslys á Miklubraut Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2017 19:40 Frá vettvangi slyssins. Vísir Vegagerðin ætlar að fjarlægja teina-girðingar sem eru með fram götum á höfuðborgarsvæðinu eftir banaslys á Miklubraut á laugardag. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Slysið átti sér stað á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum síðastliðinn laugardagsmorgun. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sem hafnaði utan í vegriði og kastaðist maðurinn út úr henni. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn hafi hafnað á járngirðingu sem skilur akstursleiðir að. RÚV ræddi við Ólaf Guðmundsson, tæknistjóra alþjóðlegu vegaöryggissamtakanna EuroRap á Íslandi, sem gerði alvarlegar athugasemdir við aðstæður á slysstað. Hann sagði þessar járngirðingar í raun breytast í spjót ef einhver lendi á þeim. Hann hvatti til þess að þessari girðingar yrðu fjarlægðar og vegrið myndi nægja. Vegagerðin sendi RÚV yfirlýsingu vegna málsins þar sem stofnun sagði þessar teina-girðingar settar upp til að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur reyni að komast yfir hættulegar og umferðarmiklar götur. Vegagerðin taldi að vegrið veggja vegna girðinganna kæmi í veg fyrir að hætta stafaði af þeim fyrir akandi vegfarendur. Annað sé komið í ljós og því verður hætt alfarið að nota þessar girðingar og taka þær sem enn eru í notkun niður. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar kemur fram að vegrið ein og sér komi ekki í veg fyrir að gangandi vegfarendur freistist til að hlaupa yfir umferðarmiklar götur og þurfi því að leita lausna á því. Leitað hafi verið lausna erlendis frá en þær ekki fundist þar að sögn Vegagerðarinnar. Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16 Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Vegagerðin ætlar að fjarlægja teina-girðingar sem eru með fram götum á höfuðborgarsvæðinu eftir banaslys á Miklubraut á laugardag. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Slysið átti sér stað á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum síðastliðinn laugardagsmorgun. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sem hafnaði utan í vegriði og kastaðist maðurinn út úr henni. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn hafi hafnað á járngirðingu sem skilur akstursleiðir að. RÚV ræddi við Ólaf Guðmundsson, tæknistjóra alþjóðlegu vegaöryggissamtakanna EuroRap á Íslandi, sem gerði alvarlegar athugasemdir við aðstæður á slysstað. Hann sagði þessar járngirðingar í raun breytast í spjót ef einhver lendi á þeim. Hann hvatti til þess að þessari girðingar yrðu fjarlægðar og vegrið myndi nægja. Vegagerðin sendi RÚV yfirlýsingu vegna málsins þar sem stofnun sagði þessar teina-girðingar settar upp til að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur reyni að komast yfir hættulegar og umferðarmiklar götur. Vegagerðin taldi að vegrið veggja vegna girðinganna kæmi í veg fyrir að hætta stafaði af þeim fyrir akandi vegfarendur. Annað sé komið í ljós og því verður hætt alfarið að nota þessar girðingar og taka þær sem enn eru í notkun niður. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar kemur fram að vegrið ein og sér komi ekki í veg fyrir að gangandi vegfarendur freistist til að hlaupa yfir umferðarmiklar götur og þurfi því að leita lausna á því. Leitað hafi verið lausna erlendis frá en þær ekki fundist þar að sögn Vegagerðarinnar.
Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16 Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16
Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent