Konurnar allar frá Suður-Ameríku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. nóvember 2017 14:33 Fólkið sem um ræðir var handtekið í síðustu viku en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Þau voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember. Vísir/Anton Brink Þrjár konur, sem allar eru frá Suður-Ameríku og grunur leikur á að hafi verið gerðar út í vændi hér á landi af pari sem situr í gæsluvarðhaldi, eru annað hvort farnar af landi brott eða á leiðinni úr landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi en fyrir helgi voru teknar skýrslur af konunum fyrir dómi sem nýtast þá ef ákært verður í málinu og það fer fyrir dóm. Konurnar fundust á tveimur af þremur stöðum þar sem lögregla gerði húsleit í liðinni viku vegna málsins. Þær eru ekki grunaðar um refsiverða háttsemi enda er ekki ólöglegt að stunda vændi. Það er hins vegar ólöglegt að kaupa vændi og þá er ólöglegt fyrir þriðja aðila að hagnast á vændi annarra. Komið hefur fram að til rannsóknar sé hvort að konurnar séu þolendur mansals. Aðspurður hvort eitthvað komið út úr þeim þætti rannsóknarinnar segir Grímur að þetta sé enn hluti af rannsókninni. Konunum hafi verið boðin viðeigandi úrræði en þær þáðu þau ekki. Grímur vill ekki fara út í það sem kom fram í yfirheyrslu yfir konunum en segir það hafa verið ágætt að tala við þær. Þá vill hann heldur ekki fara út í þær aðgerðir sem tengjast hugsanlegum kaupendum vændis í þessu máli en greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 um helgina að lögreglan telji sig vita um tugi kaupenda. Karl og kona voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember á miðvikudaginn. Þau eru á fertugs-og fimmtugsaldri og er karlmaðurinn íslenskur en konan af erlendu bergi brotin. Ekki hefur farið í frekari húsleitir vegna málsins að sögn Gríms og aðspurður segir hann íbúðirnar sem leitað var í ekki vera Airbnb-íbúðir. Tengdar fréttir Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30 Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Þrjár konur, sem allar eru frá Suður-Ameríku og grunur leikur á að hafi verið gerðar út í vændi hér á landi af pari sem situr í gæsluvarðhaldi, eru annað hvort farnar af landi brott eða á leiðinni úr landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi en fyrir helgi voru teknar skýrslur af konunum fyrir dómi sem nýtast þá ef ákært verður í málinu og það fer fyrir dóm. Konurnar fundust á tveimur af þremur stöðum þar sem lögregla gerði húsleit í liðinni viku vegna málsins. Þær eru ekki grunaðar um refsiverða háttsemi enda er ekki ólöglegt að stunda vændi. Það er hins vegar ólöglegt að kaupa vændi og þá er ólöglegt fyrir þriðja aðila að hagnast á vændi annarra. Komið hefur fram að til rannsóknar sé hvort að konurnar séu þolendur mansals. Aðspurður hvort eitthvað komið út úr þeim þætti rannsóknarinnar segir Grímur að þetta sé enn hluti af rannsókninni. Konunum hafi verið boðin viðeigandi úrræði en þær þáðu þau ekki. Grímur vill ekki fara út í það sem kom fram í yfirheyrslu yfir konunum en segir það hafa verið ágætt að tala við þær. Þá vill hann heldur ekki fara út í þær aðgerðir sem tengjast hugsanlegum kaupendum vændis í þessu máli en greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 um helgina að lögreglan telji sig vita um tugi kaupenda. Karl og kona voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember á miðvikudaginn. Þau eru á fertugs-og fimmtugsaldri og er karlmaðurinn íslenskur en konan af erlendu bergi brotin. Ekki hefur farið í frekari húsleitir vegna málsins að sögn Gríms og aðspurður segir hann íbúðirnar sem leitað var í ekki vera Airbnb-íbúðir.
Tengdar fréttir Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30 Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30
Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58