Kortin tryggja ekki bíla á HM Baldur Guðmundsson skrifar 12. desember 2017 08:00 Strákarnir fagna á EM í Frakklandi sumarið 2016. Vísir/Vilhelm „Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi,“ segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS. Fjórtán prósent Íslendinga ætla, samkvæmt könnun Fréttablaðsins, að ferðast til Rússlands næsta sumar til að fylgjast með íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Það eru 37 þúsund manns. Langar vegalengdir eru á milli leikstaða í Rússlandi og víst að margir munu nýta sér lestar- og flugsamgöngur. Þeir sem hins vegar stefna á að leigja bílaleigubíl ættu að hafa varann á sér. Þótt viðskipta- og platínukort séu með kaskó- og viðbótarábyrgðartryggingu gilda þær tryggingar ekki í Rússlandi, og nokkrum öðrum löndum. Telma segir að áhættumat tryggingafélaga á Rússlandi ráði þarna för. Hún bendir á að bílaleigurnar sjálfar selji tryggingar en hvetur fólk til að kynna sér þau mál gaumgæfilega, áður en haldið sé af stað, sérstaklega hvaða lögboðnu tryggingar gilda í Rússlandi. „Persónulega myndi ég ekki taka bílaleigubíl í Rússlandi.“ Hún tekur þó skýrt fram að þetta gildi aðeins um tryggingar vegna leigu á bílaleigubílum ferðalanga. Ferðatryggingar sem kortin veita gildi að öllu öðru leyti. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
„Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi,“ segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS. Fjórtán prósent Íslendinga ætla, samkvæmt könnun Fréttablaðsins, að ferðast til Rússlands næsta sumar til að fylgjast með íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Það eru 37 þúsund manns. Langar vegalengdir eru á milli leikstaða í Rússlandi og víst að margir munu nýta sér lestar- og flugsamgöngur. Þeir sem hins vegar stefna á að leigja bílaleigubíl ættu að hafa varann á sér. Þótt viðskipta- og platínukort séu með kaskó- og viðbótarábyrgðartryggingu gilda þær tryggingar ekki í Rússlandi, og nokkrum öðrum löndum. Telma segir að áhættumat tryggingafélaga á Rússlandi ráði þarna för. Hún bendir á að bílaleigurnar sjálfar selji tryggingar en hvetur fólk til að kynna sér þau mál gaumgæfilega, áður en haldið sé af stað, sérstaklega hvaða lögboðnu tryggingar gilda í Rússlandi. „Persónulega myndi ég ekki taka bílaleigubíl í Rússlandi.“ Hún tekur þó skýrt fram að þetta gildi aðeins um tryggingar vegna leigu á bílaleigubílum ferðalanga. Ferðatryggingar sem kortin veita gildi að öllu öðru leyti.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira