Fjör og freyðivín í opnunarteiti H&M Hersir Aron Ólafsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 24. ágúst 2017 22:25 Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi. Útvöldum var boðið að fá forsmekkinn þess sem koma skal með opnun verslunarinnar en Sérstakar H&M rútur keyrðu gestina í Smáralindina Rauði dregilinn var mættur í Smáralindina og fengu gestir að njóta freyðivíns og vel valinna skemmtiatriða. Á meðal þeirra sem voru á boðslistanum eru lífsstílsbloggarar, áhrifavaldar, leikarar, fatahönnuðir, fjölmiðlafólk og fleiri. Á meðal boðsgesta eru Hilmir Snær, Eva Laufey Kjaran, Bjarki Gunnlaugs, Hildur Yeomen, Jóhannes Haukur, Álfrún ritstjóri Glamour, Björn Bragi fleiri þekktir einstaklingar. Hersir Aron Ólafsson fréttamaður var á staðnum og tók púlsinn á nokkrum boðsgestum eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Laufey Elíasdóttir ljósmyndari Vísis var einnig á staðnum og tók þær myndir sem sjá má hér að neðan. Smellið á örvarnar til að fletta myndaalbúminu. H&M Tengdar fréttir Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00 H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30 21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi. Útvöldum var boðið að fá forsmekkinn þess sem koma skal með opnun verslunarinnar en Sérstakar H&M rútur keyrðu gestina í Smáralindina Rauði dregilinn var mættur í Smáralindina og fengu gestir að njóta freyðivíns og vel valinna skemmtiatriða. Á meðal þeirra sem voru á boðslistanum eru lífsstílsbloggarar, áhrifavaldar, leikarar, fatahönnuðir, fjölmiðlafólk og fleiri. Á meðal boðsgesta eru Hilmir Snær, Eva Laufey Kjaran, Bjarki Gunnlaugs, Hildur Yeomen, Jóhannes Haukur, Álfrún ritstjóri Glamour, Björn Bragi fleiri þekktir einstaklingar. Hersir Aron Ólafsson fréttamaður var á staðnum og tók púlsinn á nokkrum boðsgestum eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Laufey Elíasdóttir ljósmyndari Vísis var einnig á staðnum og tók þær myndir sem sjá má hér að neðan. Smellið á örvarnar til að fletta myndaalbúminu.
H&M Tengdar fréttir Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00 H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30 21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00
H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06
Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30
21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15