Rich Piana haldið sofandi í öndunarvél Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 07:47 Rich Piana var meðvitundarlaus þegar sjúkraliðar komu að heimili hans. Vísir/getty Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana var haldið sofandi í öndunarvél í vikunni eftir alvarlegan heilsubrest. Þetta hefur dægurmálarisinn TMZ eftir lögreglumönnum í Flórídafylki í Bandaríkjunum þar sem Piana býr þessi dægrin. Að þeirra sögn þurftu sjúkraflutningamenn að bregðast við tilkynningu frá heimili kappans á mánudagskvöld. Talið er að útkallið með rekja til of stórs lyfjaskammts. Þegar viðbragðsaðilar mættu á svæðið var Piana meðvitundarlaus og var hann fluttur í snatri á sjúkrahús þar sem honum var haldið sofandi í öndunarvél. Ekki er vitað hvernig honum heilsast núna en TMZ uppfærir frétt sína um leið og nánari upplýsingar berast. Piana nýtur töluverðar hylli á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega milljón manns með ævintýrum hans á Instagram. Nýjasta færsla hans er fyrir 17 klukkustundum síðan og því ekki útilokað að hann sé aftur kominn á fullt í líkamsræktinni. Hann skrifar þó að um gamla mynd sé að ræða - frá þeim tíma sem hann keppti í vaxtarrækt. Þó er heldur ekki hægt að útiloka að einhver annar, til að mynda almannatengill eða fjölmiðlafulltrúi Piana, hafi sett inn færsluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilsufar Rich Piana ratar í fréttinar. Þannig greindi Vísir frá því í desember í fyrra að hann hafi fengið húðkrabbamein. Hann hafði látið fjarlægja nokkra fæðingarbletti og við þá skoðun kom í ljós að Piana hafi verið með krabbamein. Rich Piana var um tíma giftur vaxtarrætarkonunni Söru Heimisdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2015 en skildu sumarið 2016. Tengdar fréttir Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34 Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana var haldið sofandi í öndunarvél í vikunni eftir alvarlegan heilsubrest. Þetta hefur dægurmálarisinn TMZ eftir lögreglumönnum í Flórídafylki í Bandaríkjunum þar sem Piana býr þessi dægrin. Að þeirra sögn þurftu sjúkraflutningamenn að bregðast við tilkynningu frá heimili kappans á mánudagskvöld. Talið er að útkallið með rekja til of stórs lyfjaskammts. Þegar viðbragðsaðilar mættu á svæðið var Piana meðvitundarlaus og var hann fluttur í snatri á sjúkrahús þar sem honum var haldið sofandi í öndunarvél. Ekki er vitað hvernig honum heilsast núna en TMZ uppfærir frétt sína um leið og nánari upplýsingar berast. Piana nýtur töluverðar hylli á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega milljón manns með ævintýrum hans á Instagram. Nýjasta færsla hans er fyrir 17 klukkustundum síðan og því ekki útilokað að hann sé aftur kominn á fullt í líkamsræktinni. Hann skrifar þó að um gamla mynd sé að ræða - frá þeim tíma sem hann keppti í vaxtarrækt. Þó er heldur ekki hægt að útiloka að einhver annar, til að mynda almannatengill eða fjölmiðlafulltrúi Piana, hafi sett inn færsluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilsufar Rich Piana ratar í fréttinar. Þannig greindi Vísir frá því í desember í fyrra að hann hafi fengið húðkrabbamein. Hann hafði látið fjarlægja nokkra fæðingarbletti og við þá skoðun kom í ljós að Piana hafi verið með krabbamein. Rich Piana var um tíma giftur vaxtarrætarkonunni Söru Heimisdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2015 en skildu sumarið 2016.
Tengdar fréttir Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34 Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30
Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34
Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30
Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35