Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 20:34 Sara og Rich í Las Vegas í fyrra. Sara Heimisdóttir og vaxtaræktarmaðurinn Rich Piana eru skilin en tæpt ár er frá því þau gengu í það heilaga á Mr. Olympia-keppninni í Las Vegas í september í fyrra. Piana greinir frá skilnaðinum á Instagram-síðu sinni en þar segir hann þetta ár hafa verið yndislegra en nokkur getur ímyndað sér. „Ævintýri líkast en eins og öll pör deildum við og ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur,“ segir Piana og tekur fram að þau sé þrátt fyrir allt enn góðir vinir. Hann sagði það vera nauðsynlegt fyrir sig að tilkynna þetta opinberlega því þau voru varla aðskilin í eina mínútu á meðan allt lék í lyndi. „Þannig að um leið og einhver sér okkur ekki saman þá verður fyrsta spurningin: Hvar er Sara? Um 20 manns hafa spurt mig þessarar spurningar í ræktinni í dag. Þegar ég útskýri það tekur við 20 mínútna spjall um það,“ skrifar Piana. I believe the time has come to announce that @sara.piana and I are no longer together. It was a crazy wonderful #livinthedream more than anyone could imagine year together!! A fairytale life but we do have our differences as all couples do and we both decided together that this was the best scenario! We are still friends and both agree this is the best choice for us. I felt it necessary to announce this on social media because we were together 24/7 so as soon as anyone sees us not together the first question is "where's Sara" about 20 people asked me that very question today at the gym and when I say we are no longer together it's a 20min conversation. Whatever happens in life you have to be strong and keep pushing forward and Sara is a very strong girl and we will both keep pushing forward and being the best we can be in every aspect of life! #nomorequeen #lifemustgoon #nothinglastsforever #nolovelikedoglove #keepmovingforward #livinthedream #forlife #5percentersmentality #deadred #bestsenario A photo posted by Rich Piana (@1dayumay) on Jul 22, 2016 at 10:53pm PDT Tengdar fréttir Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin. 26. nóvember 2015 13:00 Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01 Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48 Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00 Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06 Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Sara Heimisdóttir og vaxtaræktarmaðurinn Rich Piana eru skilin en tæpt ár er frá því þau gengu í það heilaga á Mr. Olympia-keppninni í Las Vegas í september í fyrra. Piana greinir frá skilnaðinum á Instagram-síðu sinni en þar segir hann þetta ár hafa verið yndislegra en nokkur getur ímyndað sér. „Ævintýri líkast en eins og öll pör deildum við og ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur,“ segir Piana og tekur fram að þau sé þrátt fyrir allt enn góðir vinir. Hann sagði það vera nauðsynlegt fyrir sig að tilkynna þetta opinberlega því þau voru varla aðskilin í eina mínútu á meðan allt lék í lyndi. „Þannig að um leið og einhver sér okkur ekki saman þá verður fyrsta spurningin: Hvar er Sara? Um 20 manns hafa spurt mig þessarar spurningar í ræktinni í dag. Þegar ég útskýri það tekur við 20 mínútna spjall um það,“ skrifar Piana. I believe the time has come to announce that @sara.piana and I are no longer together. It was a crazy wonderful #livinthedream more than anyone could imagine year together!! A fairytale life but we do have our differences as all couples do and we both decided together that this was the best scenario! We are still friends and both agree this is the best choice for us. I felt it necessary to announce this on social media because we were together 24/7 so as soon as anyone sees us not together the first question is "where's Sara" about 20 people asked me that very question today at the gym and when I say we are no longer together it's a 20min conversation. Whatever happens in life you have to be strong and keep pushing forward and Sara is a very strong girl and we will both keep pushing forward and being the best we can be in every aspect of life! #nomorequeen #lifemustgoon #nothinglastsforever #nolovelikedoglove #keepmovingforward #livinthedream #forlife #5percentersmentality #deadred #bestsenario A photo posted by Rich Piana (@1dayumay) on Jul 22, 2016 at 10:53pm PDT
Tengdar fréttir Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin. 26. nóvember 2015 13:00 Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01 Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48 Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00 Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06 Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin. 26. nóvember 2015 13:00
Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01
Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48
Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00
Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06
Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“