Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. nóvember 2017 09:00 Brynja Dan er vinsæll áhrifavaldur á samfélagsmiðlum en hún bræddi hjörtu Íslendinga í Leitinni að upprunanum á síðasta ári. Vísir/GVA Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorun í söfnun sem stendur yfir fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. Brynja Dan (brynjadan) er vinsæll áhrifavaldur og með þúsundi fylgjendur á Snapchat og Instagram. Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF. Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp. Erna og Sara skoruðu á þekkta áhrifavalda til að taka áskorunum fyrir þennan góða málstað. Snapparinn Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Gói Sportrönd (goisportrond) lofaði því að ef söfnunin færi yfir 250.000 myndi hann raka af sér líkamshárin, alls staðar nema á höfðinu og klæðast svo klappstýrubúningi í einn dag. Markmiðinu var náð og rakaði hann hár af fótum, nára, handarkrika og sportröndina og klæddist svo fallegum klappstýrubúning í vinnuna, vinnufélögunum til mikillar skemmtunar. Brynja lofaði því að láta aflita augabrúnirnar ef söfnunin færi yfir 500.000 þúsund. Það tókst svo í gær fór Brynja á hárgreiðslustofuna sína og gekk þaðan út með aflitaðar augabrúnir. Brynja viðurkenndi það áður en aflitunin var gerð að hún óttaðist að þær myndu kannski detta af en svo fór ekki og er hún núna með alveg ljósar brúnir, í stíl við hárið.Brynja sýndi auðvitað frá öllu ferlinu á Snapchat í gær, fylgjendum sínum til mikillar gleði.SkjáskotHægt er að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorun í söfnun sem stendur yfir fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. Brynja Dan (brynjadan) er vinsæll áhrifavaldur og með þúsundi fylgjendur á Snapchat og Instagram. Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF. Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp. Erna og Sara skoruðu á þekkta áhrifavalda til að taka áskorunum fyrir þennan góða málstað. Snapparinn Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Gói Sportrönd (goisportrond) lofaði því að ef söfnunin færi yfir 250.000 myndi hann raka af sér líkamshárin, alls staðar nema á höfðinu og klæðast svo klappstýrubúningi í einn dag. Markmiðinu var náð og rakaði hann hár af fótum, nára, handarkrika og sportröndina og klæddist svo fallegum klappstýrubúning í vinnuna, vinnufélögunum til mikillar skemmtunar. Brynja lofaði því að láta aflita augabrúnirnar ef söfnunin færi yfir 500.000 þúsund. Það tókst svo í gær fór Brynja á hárgreiðslustofuna sína og gekk þaðan út með aflitaðar augabrúnir. Brynja viðurkenndi það áður en aflitunin var gerð að hún óttaðist að þær myndu kannski detta af en svo fór ekki og er hún núna með alveg ljósar brúnir, í stíl við hárið.Brynja sýndi auðvitað frá öllu ferlinu á Snapchat í gær, fylgjendum sínum til mikillar gleði.SkjáskotHægt er að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira