Lægðin dýpkar og ferðamenn ættu að vara sig Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 07:32 Það er ekki beint regnhlífaveður næstu daga. VÍSIR/ANTON Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn. Má það teljast „þokkalega sloppið miðað við það sem á undan er gengið - og það sem er í vændum,“ að sögn Veðurstofunnar. Gul viðvörun er í gildi fyrir allt landið. Lægðin dýpkar í dag sem þýðir að það bætir í vindinn síðdegis og má þá búast við norðaustan hvassviðri eða stormi á landinu. Það verður éljagangur norðan- og austanlands í dag með slæmu skyggni og ferðaveðri. Sunnanlands verður úrkomulaust, en þar þurfa ferðalangar einkum að vara sig á vindstrengjum og vindhviðum. Lokanir á vegum Vegna óveðurs hefur Vegagerðin að sama skapi lokað vegum um Kleifaheiði, Fróðárheiði og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Víða er hálka og ættu ökumenn að hafa varann á verði þeir á faraldsfæti í dag. Nánar má fræðast um færð á vegum með því að smella hér. Vindhraðinn gefur ekkert eftir á morgun, áfram verður norðanhvassviðri eða stormur. Hins vegar gera spár ráð fyrir að ofankoman verði þéttari og gæti jafnvel eitthvað af henni slæðst yfir á sunnanvert landið. „Þegar á heildina er litið má því búast við því að veður til ferðalaga verði heldur verra á morgun en í dag. Spár gera síðan ráð fyrir að þetta langdregna norðan áhlaup haldi áfram af fullum krafti á föstudag,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofunni og bætir við: „Að lokum ber að geta þess að gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður á laugardag. Fyrst lægir um landið vestanvert og verður orðið rólegt þar um hádegi, en austanlands verður orðið skaplegt á laugardagskvöldið. Veður Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn. Má það teljast „þokkalega sloppið miðað við það sem á undan er gengið - og það sem er í vændum,“ að sögn Veðurstofunnar. Gul viðvörun er í gildi fyrir allt landið. Lægðin dýpkar í dag sem þýðir að það bætir í vindinn síðdegis og má þá búast við norðaustan hvassviðri eða stormi á landinu. Það verður éljagangur norðan- og austanlands í dag með slæmu skyggni og ferðaveðri. Sunnanlands verður úrkomulaust, en þar þurfa ferðalangar einkum að vara sig á vindstrengjum og vindhviðum. Lokanir á vegum Vegna óveðurs hefur Vegagerðin að sama skapi lokað vegum um Kleifaheiði, Fróðárheiði og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Víða er hálka og ættu ökumenn að hafa varann á verði þeir á faraldsfæti í dag. Nánar má fræðast um færð á vegum með því að smella hér. Vindhraðinn gefur ekkert eftir á morgun, áfram verður norðanhvassviðri eða stormur. Hins vegar gera spár ráð fyrir að ofankoman verði þéttari og gæti jafnvel eitthvað af henni slæðst yfir á sunnanvert landið. „Þegar á heildina er litið má því búast við því að veður til ferðalaga verði heldur verra á morgun en í dag. Spár gera síðan ráð fyrir að þetta langdregna norðan áhlaup haldi áfram af fullum krafti á föstudag,“ segir veðurfræðingur hjá Veðurstofunni og bætir við: „Að lokum ber að geta þess að gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður á laugardag. Fyrst lægir um landið vestanvert og verður orðið rólegt þar um hádegi, en austanlands verður orðið skaplegt á laugardagskvöldið.
Veður Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira