Reiðarslag fyrir Skagamenn: „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2017 16:26 Jónína Björg Magnúsdóttir er líklegast frægasta fiskverkunarkona landsins. Vísir „Fólk var bara mjög slegið og mikil þögn. Það var ekki klappað fyrir forstjóranum í þetta skiptið,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona hjá HB Granda á Akranesi. Hún var nýkomin af starfsmannafundi með forstjóranum Vilhjálmi Vilhjálmssyni sem boðað var til fyrir blaðamannafundinn á Akranesi nú síðdegis. HB Grandi hyggst láta af botnfiskvinnslu á Akranesi en þar eru 93 starfsmenn. Líklega um áttatíu prósent konur að sögn Jónínu. Óróleika hafi gætt á Akranesi um helgina eftir pistil Vilhjálms Birgissonar verkalýðsforingja um óveðurský yfir Skipaskaga. Sumir hafa tengt pistil Vilhjálms við sólarkísilverksmiðjuna að sögn Jónínu en svo hafi málin skýrst í dag.Blaðamannafundinn á Akranesi, sem var í beinni útsendingu á Vísi, má sjá hér að neðan. Skýrist á miðvikudaginn „Þetta er mikið reiðarslag,“ segir Jónína en óvíst er hve margir munu missa vinnuna. Hópuppsagnarferli er farið í gang að sögn forstjórans en upplýst verður á miðvikudag hve margir muni missa vinnuna. „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn,“ segir Jónína. Einhverjum muni bjóðast að vinna í Reykjavík en það henti svo sannarlega ekki öllum. Hvernig eigi einstæð móðir að geta sótt vinnu til Reykjavíkur sem byrjar klukkan sex að morgni. „Á hún að leggja af stað klukkan fimm? Hún þarf að bæta tveimur klukkustundum við vinnudaginn í ferðatíma,“ segir Jónína. Þá séu atvinnutækifæri á Akranesi ekki mörg. „Þetta er mikið reiðarslag,“ segir Jónína sem vill ekki skella skuldinni eingöngu á HB Granda. „Hvernig kemur Akraneskaupstaður á móti fyrirtækinu? Greiðir það götu þess?“ segir hún og bendir á umræðu í bænum varðandi vonda lykt sem tengd er hausaverkun í bænum. Sjálf búi hún steinsnar frá verkuninni og finni ekki mikla lykt.Jónína vakti athygli um allt land fyrir tveimur árum í baráttu fiskverkakvenna á Akranesi fyrir betri kjörum. Hún sló í gegn í myndbandinu Svei'attan sem fékk mikið áhorf.Bæjarstjóri hefur um nóg að hugsa„Lyktin er að hrella einhver sex heimili. Það hefur ekki verið hausaþurrkun í marga mánuði. Samt er fólk að kvarta!“Þá óttist hún þau keðjuverkandi áhrif sem hópuppsögnin hafi. Fólk fari á atvinnuleysisskrá, hafi minna fé á milli handanna sem hafi áhrif á minni verslun. Þá sé ferðamannaiðnaðurinn ekki nógu vel uppbyggður á Akranesi og lítið verði vart við aukningu ferðamanna í bænum.Sævar Freyr Þráinsson, nýr bæjarstjóri á Akranesi, hafi því um nóg að hugsa nýsestur í stólinn.„Þótt það sé fallegt veður á Skaganum þá lítur þetta ekki vel út.“ Tengdar fréttir Formlegt ferli vegna hópuppsagnar hafið á Akranesi Störf 93 starfsmanna HB Granda á Akranesi er í hættu. 27. mars 2017 16:00 Hlutabréf í HB Granda lækka Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa lækkað um tæplega 4 prósent í dag. 27. mars 2017 11:27 Styrking krónunnar meginástæða samdráttar hjá HB Granda Forstjóri HB Granda mun funda með verkalýðsforingja í dag. 27. mars 2017 10:57 Bæjarstjórinn ætlar að beita sér fyrir því að HB Grandi verði áfram á Skaganum "Þetta eru gríðarlega alvarleg tíðindi hér framundan fyrir okkur. Sjávarútvegurinn hér er sálin í bænum okkar og partur af því sem þetta bæjarfélag snýst um.“ 27. mars 2017 16:45 HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27. mars 2017 10:24 HB Grandi ætlar að láta af botnsfiskvinnslu á Akranesi Á Akranesi starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. 27. mars 2017 14:57 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
„Fólk var bara mjög slegið og mikil þögn. Það var ekki klappað fyrir forstjóranum í þetta skiptið,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona hjá HB Granda á Akranesi. Hún var nýkomin af starfsmannafundi með forstjóranum Vilhjálmi Vilhjálmssyni sem boðað var til fyrir blaðamannafundinn á Akranesi nú síðdegis. HB Grandi hyggst láta af botnfiskvinnslu á Akranesi en þar eru 93 starfsmenn. Líklega um áttatíu prósent konur að sögn Jónínu. Óróleika hafi gætt á Akranesi um helgina eftir pistil Vilhjálms Birgissonar verkalýðsforingja um óveðurský yfir Skipaskaga. Sumir hafa tengt pistil Vilhjálms við sólarkísilverksmiðjuna að sögn Jónínu en svo hafi málin skýrst í dag.Blaðamannafundinn á Akranesi, sem var í beinni útsendingu á Vísi, má sjá hér að neðan. Skýrist á miðvikudaginn „Þetta er mikið reiðarslag,“ segir Jónína en óvíst er hve margir munu missa vinnuna. Hópuppsagnarferli er farið í gang að sögn forstjórans en upplýst verður á miðvikudag hve margir muni missa vinnuna. „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn,“ segir Jónína. Einhverjum muni bjóðast að vinna í Reykjavík en það henti svo sannarlega ekki öllum. Hvernig eigi einstæð móðir að geta sótt vinnu til Reykjavíkur sem byrjar klukkan sex að morgni. „Á hún að leggja af stað klukkan fimm? Hún þarf að bæta tveimur klukkustundum við vinnudaginn í ferðatíma,“ segir Jónína. Þá séu atvinnutækifæri á Akranesi ekki mörg. „Þetta er mikið reiðarslag,“ segir Jónína sem vill ekki skella skuldinni eingöngu á HB Granda. „Hvernig kemur Akraneskaupstaður á móti fyrirtækinu? Greiðir það götu þess?“ segir hún og bendir á umræðu í bænum varðandi vonda lykt sem tengd er hausaverkun í bænum. Sjálf búi hún steinsnar frá verkuninni og finni ekki mikla lykt.Jónína vakti athygli um allt land fyrir tveimur árum í baráttu fiskverkakvenna á Akranesi fyrir betri kjörum. Hún sló í gegn í myndbandinu Svei'attan sem fékk mikið áhorf.Bæjarstjóri hefur um nóg að hugsa„Lyktin er að hrella einhver sex heimili. Það hefur ekki verið hausaþurrkun í marga mánuði. Samt er fólk að kvarta!“Þá óttist hún þau keðjuverkandi áhrif sem hópuppsögnin hafi. Fólk fari á atvinnuleysisskrá, hafi minna fé á milli handanna sem hafi áhrif á minni verslun. Þá sé ferðamannaiðnaðurinn ekki nógu vel uppbyggður á Akranesi og lítið verði vart við aukningu ferðamanna í bænum.Sævar Freyr Þráinsson, nýr bæjarstjóri á Akranesi, hafi því um nóg að hugsa nýsestur í stólinn.„Þótt það sé fallegt veður á Skaganum þá lítur þetta ekki vel út.“
Tengdar fréttir Formlegt ferli vegna hópuppsagnar hafið á Akranesi Störf 93 starfsmanna HB Granda á Akranesi er í hættu. 27. mars 2017 16:00 Hlutabréf í HB Granda lækka Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa lækkað um tæplega 4 prósent í dag. 27. mars 2017 11:27 Styrking krónunnar meginástæða samdráttar hjá HB Granda Forstjóri HB Granda mun funda með verkalýðsforingja í dag. 27. mars 2017 10:57 Bæjarstjórinn ætlar að beita sér fyrir því að HB Grandi verði áfram á Skaganum "Þetta eru gríðarlega alvarleg tíðindi hér framundan fyrir okkur. Sjávarútvegurinn hér er sálin í bænum okkar og partur af því sem þetta bæjarfélag snýst um.“ 27. mars 2017 16:45 HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27. mars 2017 10:24 HB Grandi ætlar að láta af botnsfiskvinnslu á Akranesi Á Akranesi starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. 27. mars 2017 14:57 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Formlegt ferli vegna hópuppsagnar hafið á Akranesi Störf 93 starfsmanna HB Granda á Akranesi er í hættu. 27. mars 2017 16:00
Hlutabréf í HB Granda lækka Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa lækkað um tæplega 4 prósent í dag. 27. mars 2017 11:27
Styrking krónunnar meginástæða samdráttar hjá HB Granda Forstjóri HB Granda mun funda með verkalýðsforingja í dag. 27. mars 2017 10:57
Bæjarstjórinn ætlar að beita sér fyrir því að HB Grandi verði áfram á Skaganum "Þetta eru gríðarlega alvarleg tíðindi hér framundan fyrir okkur. Sjávarútvegurinn hér er sálin í bænum okkar og partur af því sem þetta bæjarfélag snýst um.“ 27. mars 2017 16:45
HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27. mars 2017 10:24
HB Grandi ætlar að láta af botnsfiskvinnslu á Akranesi Á Akranesi starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. 27. mars 2017 14:57
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent