Margrét Lára ekki með gegn Írlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2017 16:51 Margrét Lára í 4-0 tapinu fyrir Hollandi. vísir/getty Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með Íslandi í vináttulandsleiknum gegn Írlandi í Dublin á morgun. Margrét Lára er meidd á hné og í samtali við SportTV staðfesti landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson að hún yrði ekki með á morgun. „Margrét Lára spilar ekki leikinn, það er ljóst. En aðrir eru leikfærir. Ég held að við sjáum kröftugt íslenskt lið á morgun,“ sagði Freyr sem útilokar ekki þátttöku Margrétar Láru í leiknum gegn Brasilíu á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn. Leikirnir gegn Írlandi og Brasilíu eru þeir síðustu hjá íslenska liðinu fyrir EM í Hollandi í næsta mánuði. Leikurinn á morgun fer fram á Tallaght vellinum í Dublin sem er heimavöllur Shamrock Rovers. Völlurinn, sem tekur um 6.000 manns í sæti, var opnaður árið 2009. Leikurinn á morgun hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. 7. júní 2017 14:15 Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. 6. júní 2017 23:00 Sara Björk fékk ekki að fagna titlunum útaf karlaliðinu: Ótrúlega svekkjandi Sara Björk Gunnarsdóttir er nú stödd með íslenska kvennalandsliðinu út í Dublin á Írlandi þar sem liðið mun spila vináttulandsleik við Írland á morgun. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar. 7. júní 2017 07:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með Íslandi í vináttulandsleiknum gegn Írlandi í Dublin á morgun. Margrét Lára er meidd á hné og í samtali við SportTV staðfesti landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson að hún yrði ekki með á morgun. „Margrét Lára spilar ekki leikinn, það er ljóst. En aðrir eru leikfærir. Ég held að við sjáum kröftugt íslenskt lið á morgun,“ sagði Freyr sem útilokar ekki þátttöku Margrétar Láru í leiknum gegn Brasilíu á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn. Leikirnir gegn Írlandi og Brasilíu eru þeir síðustu hjá íslenska liðinu fyrir EM í Hollandi í næsta mánuði. Leikurinn á morgun fer fram á Tallaght vellinum í Dublin sem er heimavöllur Shamrock Rovers. Völlurinn, sem tekur um 6.000 manns í sæti, var opnaður árið 2009. Leikurinn á morgun hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. 7. júní 2017 14:15 Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. 6. júní 2017 23:00 Sara Björk fékk ekki að fagna titlunum útaf karlaliðinu: Ótrúlega svekkjandi Sara Björk Gunnarsdóttir er nú stödd með íslenska kvennalandsliðinu út í Dublin á Írlandi þar sem liðið mun spila vináttulandsleik við Írland á morgun. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar. 7. júní 2017 07:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. 7. júní 2017 14:15
Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. 6. júní 2017 23:00
Sara Björk fékk ekki að fagna titlunum útaf karlaliðinu: Ótrúlega svekkjandi Sara Björk Gunnarsdóttir er nú stödd með íslenska kvennalandsliðinu út í Dublin á Írlandi þar sem liðið mun spila vináttulandsleik við Írland á morgun. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar. 7. júní 2017 07:45