Er það fugl eða er það Emil Stabil? Stefán Þór Hjartarson skrifar 21. október 2017 12:00 Emil Stabil er stjarna. Danski rapparinn Emil Stabil spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld og að því tilefni svaraði hann örfáum spurningum blaðamanns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þú kemur til landsins Emil - hefuru náð að mynda þér einhverja skoðun á rappsenunni hérna? Hvernig stendur hún sig samnborið við þá dönsku?„Já maður, hver einasta ferð hingað hefur verið alveg sturluð. Ég elska hvað allir eru gestrisnir, mér hefur liðið mjög velkomnum í hvert sinn. Heilt yfir er ég hrifinn af íslenskri tónlist, mér finnst eins og þið hafið ákveðið íslenskt „touch“ jafnvel þó að þið séu að gera „ameríska“ tónlist. Danirnir eru rosa mikið í „mainstream“ dóti; afrobeat, EDM og þannig shitti. Það er alveg kúl, en mér finnst senan á Íslandi samt fjölbreyttari.“Hlustaru á og þekkir einhverja íslenska rappara og eru einhverjir sem þú fílar sérstaklega og værir til í að vinna með jafnvel?„Ég er góður með GKR, Sturla og fleirum. Í gær fann ég einn gaur, yung nigo drippin. Ég kann að meta stílinn hans. The nigo way, skiluru. Ég er annars til í að vinna með hverjum sem er hæfileikaríkur. Við höfum verið að taka nokkur „session“ hérna.“ Hvað segiru við fólkið sem er á báðum áttum með að mæta á tónleikana þína? Hverju getur maður átt von á þar?„Ég ætla nú ekki að koma með neina ræðu, en ef þú mætir ekki þá mætiru ekki. Þetta verður “lit.“ Hringið í vini ykkar og spyrjið um mig.“Hvað er næst hjá þér?„Við erum alltaf að vinna að næstu plötu meðan við erum á tónleikaferðalagi. Ég er að vinna í sturluðu dæmi, alþjóðlegu dæmi. Ég vil ekki segja of mikið en þetta á eftir að koma á óvart.“Eitthvað að lokum?„Heill haugur af klíku skít.“ („Whole lotta gang shit“) Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Danski rapparinn Emil Stabil spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld og að því tilefni svaraði hann örfáum spurningum blaðamanns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þú kemur til landsins Emil - hefuru náð að mynda þér einhverja skoðun á rappsenunni hérna? Hvernig stendur hún sig samnborið við þá dönsku?„Já maður, hver einasta ferð hingað hefur verið alveg sturluð. Ég elska hvað allir eru gestrisnir, mér hefur liðið mjög velkomnum í hvert sinn. Heilt yfir er ég hrifinn af íslenskri tónlist, mér finnst eins og þið hafið ákveðið íslenskt „touch“ jafnvel þó að þið séu að gera „ameríska“ tónlist. Danirnir eru rosa mikið í „mainstream“ dóti; afrobeat, EDM og þannig shitti. Það er alveg kúl, en mér finnst senan á Íslandi samt fjölbreyttari.“Hlustaru á og þekkir einhverja íslenska rappara og eru einhverjir sem þú fílar sérstaklega og værir til í að vinna með jafnvel?„Ég er góður með GKR, Sturla og fleirum. Í gær fann ég einn gaur, yung nigo drippin. Ég kann að meta stílinn hans. The nigo way, skiluru. Ég er annars til í að vinna með hverjum sem er hæfileikaríkur. Við höfum verið að taka nokkur „session“ hérna.“ Hvað segiru við fólkið sem er á báðum áttum með að mæta á tónleikana þína? Hverju getur maður átt von á þar?„Ég ætla nú ekki að koma með neina ræðu, en ef þú mætir ekki þá mætiru ekki. Þetta verður “lit.“ Hringið í vini ykkar og spyrjið um mig.“Hvað er næst hjá þér?„Við erum alltaf að vinna að næstu plötu meðan við erum á tónleikaferðalagi. Ég er að vinna í sturluðu dæmi, alþjóðlegu dæmi. Ég vil ekki segja of mikið en þetta á eftir að koma á óvart.“Eitthvað að lokum?„Heill haugur af klíku skít.“ („Whole lotta gang shit“)
Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira