Áfengisgjaldið þungur baggi fyrir lítil frumkvöðlabrugghús Sveinn Arnarsson skrifar 20. október 2017 06:00 Framboð á innlendum bjór hefur stóraukist síðustu ár. Fréttablaðið/Ernir Brugghúsið Lady Brewery segir álagningu áfengisgjalds afar erfiða fyrir frumkvöðla sem bruggi gæðabjór í litlu magni. Þar sem bruggunin sé smá í sniðum og áfengisstyrkur bjórsins um 6,1 prósent, þurfi fyrirtækið að greiða 452 krónur á hvern lítra til hins opinbera í formi áfengisgjalds. Ragnheiður Axel og Þórey Björk Halldórsdóttir reka frumkvöðlafyrirtækið. Þær hafa unnið að því að setja á markað vandaða vöru og er IPA-bjórinn frá þeim, „First Lady“, nú að finna á völdum öldurhúsum í Reykjavík og nágrenni. „Bjórinn hjá okkur er að fara út úr brugghúsi á um 1.200 krónur lítrinn plús virðisaukaskattur vegna mikillar álagningar hins opinbera,“ segir Ragnheiður. „Því kostar bjórinn okkar um 1.550 krónur að lágmarki á krám. Það er mjög erfitt fyrir lítil brugghús að bjórinn þurfi að vera svona dýr til að hann standi undir sér.“ Í framlögðu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018, sem bíður umræðu fram yfir kosningar, mun áfengisgjald hækka um 2,2 prósent í takt við verðlagsbreytingar ársins. Því mun krónutalan hækka á næsta ári nái þessi hækkun fram að ganga. „Við erum ósáttar við að þetta litla fyrirtæki sem er að byrja rekstur fái þennan rosalega þunga bagga. Þetta er auðvitað auðveldara þegar um stórfyrirtæki er að ræða sem geta lagt minna á hvern kút og selt gríðarlegt magn á ársgrundvelli,“ bætir Ragnheiður við. Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Sjá meira
Brugghúsið Lady Brewery segir álagningu áfengisgjalds afar erfiða fyrir frumkvöðla sem bruggi gæðabjór í litlu magni. Þar sem bruggunin sé smá í sniðum og áfengisstyrkur bjórsins um 6,1 prósent, þurfi fyrirtækið að greiða 452 krónur á hvern lítra til hins opinbera í formi áfengisgjalds. Ragnheiður Axel og Þórey Björk Halldórsdóttir reka frumkvöðlafyrirtækið. Þær hafa unnið að því að setja á markað vandaða vöru og er IPA-bjórinn frá þeim, „First Lady“, nú að finna á völdum öldurhúsum í Reykjavík og nágrenni. „Bjórinn hjá okkur er að fara út úr brugghúsi á um 1.200 krónur lítrinn plús virðisaukaskattur vegna mikillar álagningar hins opinbera,“ segir Ragnheiður. „Því kostar bjórinn okkar um 1.550 krónur að lágmarki á krám. Það er mjög erfitt fyrir lítil brugghús að bjórinn þurfi að vera svona dýr til að hann standi undir sér.“ Í framlögðu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018, sem bíður umræðu fram yfir kosningar, mun áfengisgjald hækka um 2,2 prósent í takt við verðlagsbreytingar ársins. Því mun krónutalan hækka á næsta ári nái þessi hækkun fram að ganga. „Við erum ósáttar við að þetta litla fyrirtæki sem er að byrja rekstur fái þennan rosalega þunga bagga. Þetta er auðvitað auðveldara þegar um stórfyrirtæki er að ræða sem geta lagt minna á hvern kút og selt gríðarlegt magn á ársgrundvelli,“ bætir Ragnheiður við.
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Sjá meira