#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 23:28 Daði og Svala, eða Daðla. Vísir/Andri Marinó Svala Björgvinsdóttir vann söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í kvöld með lagi sínu Paper og keppir því fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí. Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu. Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017 Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017 Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017 Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017 Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017 Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017 Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017 BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017 Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017 Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017 Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017 Svala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir vann söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í kvöld með lagi sínu Paper og keppir því fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í maí. Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu eins og venjulega. Eitthvað virtust íslenskir tístarar vera klofnir um niðurstöðuna og virtust margir hafa viljað sjá Daða Frey fara til Úkraínu. Það var þó stutt í húmorinn. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla #12stig— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) March 11, 2017 Ég verð að fá eins glimmer í hárið og Svala fyrir Bikarmótið á morgun, HVAR FÆ ÉG?#12stig— glówdís (@glodisgud) March 11, 2017 Núna púllar Daði FrikkaDór og sigrar músíksenu Íslands #12stig— Ása Kristín (@enitsirkasa) March 11, 2017 Who wore it better? Vol. 3 #12stig pic.twitter.com/UFvA2eiEKD— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) March 11, 2017 Ég lenti nú einusinni í öðru sæti söngkeppni framhaldsskólanna, skil hann kollega minn Daða fullvel. #12stig— Hafþór Óli (@HaffiO) March 11, 2017 Vissu þið að svölur fljúga nánast eingöngu á nóttunni #fuglatwitter #12stig pic.twitter.com/6xNhvDpoWT— Aron Leví Beck (@aron_beck) March 11, 2017 Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017 BO var 44 ára og endaði í 15 sæti í @Eurovision árið 1995. Svala er 40 ára og kemst vonandi í úrslit.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) March 11, 2017 Að skoða Facebook og Twitter núna. Skil loksins sögurnar í kringum hæpið sem mamma og pabbi sögðu mér um Gleðibankan. #12stig— Jóhannes Erlingsson (@joes_erl) March 11, 2017 Svala er augljóslega að fara að vinna júró. Eruði farin að safna dósamat fyrir næsta efnahagshrun? #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) March 11, 2017 Daði var einfaldlega bara of stór fyrir Ísland...ég meina maðurinn er yfir 2 m á hæði......það höndla það bara ekki allir #12stig— Efemia Hrönn (@Efemiahronn) March 11, 2017 Svala verður bara í Daðapeysu og þá eru allir með #12stig— Sigga Jódís (@siggajodis) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Tengdar fréttir #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí 11. mars 2017 22:56
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18