Mjölnismenn himinlifandi eftir dóm Hæstaréttar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2017 21:35 Jón Viðar Arnþórsson, hægra megin á mynd, ásamt Gunnari Nelson. Vísir/Vilhelm Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að þar á bæ sé mönnum gífurlega létt eftir að Hæstaréttur sýknaði Mjölni og bardagakappann Árna Ísaksson í máli sem fasteignasalinn Lárus Óskarsson höfðaði vegna fótbrots sem Lárus varð fyrir í steggjun sinni í húsakynnum Mjölnis árið 2014. Málið snerist um það hvort Mjölnir og Árni væru skaðabótaskyldir í málinu en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður kveðið upp dóm í málinu og komist að þeirri niðurstöðu að Mjölnir og Árni væri skaðabótaskyldir. Hæstiréttur kvað hins vegar upp annan dóm í dag og því ljóst að hvorki Mjölnir, né Árni eru skaðabótaskyldir.Sjá einnig: Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í HæstaréttiÍ samtali við Vísi segir Jón Viðar að mönnum hjá Mjölni sé gífurlega létt eftir tíðindi dagsins. Hann segir að málið hafi legið þungt á félagsmönnum. „Það er ótrúlega góð tilfinning að þessu máli sé loksins lokið. Þetta er búið að vera byrði á okkur í þennan langa tíma. Okkur er gríðarlega létt. “ Spurður hvort að þeir hafi átt von á þessum niðurstöðum segir Jón að menn hafi verið temmilega bjartsýnir fyrir daginn í dag.„Þeir lögfræðingar sem við töluðum við þótti öllum þetta mál hrikalega ósanngjarnt. Við reiknuðum með að þetta yrði okkur í hag en við auðvitað vissum það ekkert, svo þetta var mikil gleði.“Eru ennþá steggjanir í Mjölni?„Nei, við tókum fyrir allar steggjanir eftir að þetta mál kom upp. Núna ætlum við að sjá til með framtíðina, það hefur verið alveg gífurleg eftirspurn og hafði aldrei gerst neitt fyrir þetta mál. Svo við ætlum bara að skoða þetta og sjá til.“ Að sögn Jóns er Árni Ísaksson, oftast kallaður Árni úr járni mjög léttur eftir dóm Hæstaréttar, „enda þar maður á ferð sem ekki vill gera neinum mein.“ Spurður hvort að fasteignasalinn sé enn velkominn í Mjölni segir Jón að hann hafi ekki leitt hugann að því en hann sjái því þó ekkert til fyrirstöðu, þó hann ábyrgist ekki vinsældir hans á staðnum. „Jú jú, ef hann vill koma og glíma hérna er hann alveg velkominn. Hversu vinsæll hann verður get ég ekki ábyrgst. Ég held það séu ansi margir reiðir út í hann.“ „Það var mikil reiði hjá félagsmönnum þegar kæran kom fyrst upp og margir sem áttu ekki til orð vegna þessa.“ Tengdar fréttir Fasteignasali hafði betur gegn Árna úr járni og Mjölni Lárus Óskarsson getur farið í skaðabótamál við Árna Ísaksson og Mjölni. 22. mars 2016 14:23 Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í Hæstarétti Fasteignasalinn Lárus Óskarsson beið lægri hlut fyrir Hæstarétti en hann vildi skaðabætur vegna fótbrots í steggjun í húsakynnum Mjölnis. 6. apríl 2017 15:15 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að þar á bæ sé mönnum gífurlega létt eftir að Hæstaréttur sýknaði Mjölni og bardagakappann Árna Ísaksson í máli sem fasteignasalinn Lárus Óskarsson höfðaði vegna fótbrots sem Lárus varð fyrir í steggjun sinni í húsakynnum Mjölnis árið 2014. Málið snerist um það hvort Mjölnir og Árni væru skaðabótaskyldir í málinu en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður kveðið upp dóm í málinu og komist að þeirri niðurstöðu að Mjölnir og Árni væri skaðabótaskyldir. Hæstiréttur kvað hins vegar upp annan dóm í dag og því ljóst að hvorki Mjölnir, né Árni eru skaðabótaskyldir.Sjá einnig: Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í HæstaréttiÍ samtali við Vísi segir Jón Viðar að mönnum hjá Mjölni sé gífurlega létt eftir tíðindi dagsins. Hann segir að málið hafi legið þungt á félagsmönnum. „Það er ótrúlega góð tilfinning að þessu máli sé loksins lokið. Þetta er búið að vera byrði á okkur í þennan langa tíma. Okkur er gríðarlega létt. “ Spurður hvort að þeir hafi átt von á þessum niðurstöðum segir Jón að menn hafi verið temmilega bjartsýnir fyrir daginn í dag.„Þeir lögfræðingar sem við töluðum við þótti öllum þetta mál hrikalega ósanngjarnt. Við reiknuðum með að þetta yrði okkur í hag en við auðvitað vissum það ekkert, svo þetta var mikil gleði.“Eru ennþá steggjanir í Mjölni?„Nei, við tókum fyrir allar steggjanir eftir að þetta mál kom upp. Núna ætlum við að sjá til með framtíðina, það hefur verið alveg gífurleg eftirspurn og hafði aldrei gerst neitt fyrir þetta mál. Svo við ætlum bara að skoða þetta og sjá til.“ Að sögn Jóns er Árni Ísaksson, oftast kallaður Árni úr járni mjög léttur eftir dóm Hæstaréttar, „enda þar maður á ferð sem ekki vill gera neinum mein.“ Spurður hvort að fasteignasalinn sé enn velkominn í Mjölni segir Jón að hann hafi ekki leitt hugann að því en hann sjái því þó ekkert til fyrirstöðu, þó hann ábyrgist ekki vinsældir hans á staðnum. „Jú jú, ef hann vill koma og glíma hérna er hann alveg velkominn. Hversu vinsæll hann verður get ég ekki ábyrgst. Ég held það séu ansi margir reiðir út í hann.“ „Það var mikil reiði hjá félagsmönnum þegar kæran kom fyrst upp og margir sem áttu ekki til orð vegna þessa.“
Tengdar fréttir Fasteignasali hafði betur gegn Árna úr járni og Mjölni Lárus Óskarsson getur farið í skaðabótamál við Árna Ísaksson og Mjölni. 22. mars 2016 14:23 Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í Hæstarétti Fasteignasalinn Lárus Óskarsson beið lægri hlut fyrir Hæstarétti en hann vildi skaðabætur vegna fótbrots í steggjun í húsakynnum Mjölnis. 6. apríl 2017 15:15 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Fasteignasali hafði betur gegn Árna úr járni og Mjölni Lárus Óskarsson getur farið í skaðabótamál við Árna Ísaksson og Mjölni. 22. mars 2016 14:23
Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í Hæstarétti Fasteignasalinn Lárus Óskarsson beið lægri hlut fyrir Hæstarétti en hann vildi skaðabætur vegna fótbrots í steggjun í húsakynnum Mjölnis. 6. apríl 2017 15:15