Afgerandi ummæli Kára um rotið innræti Páls reyndust öfugmæli Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2017 17:55 Kári segir að sér hafi ekki verið alvara með krassandi ummælum sínum um innræti Páls Magnússonar. „Ég vil leggja á það áherslu að með þessum skilningi á ummælum mínum sýnir Páll fram á svo ekki verður um villst, að hann skilur hið ástkæra ylhýra mál sem ég tjái mig á,“ segir Kári Stefánsson í samtali við Vísi. Og er þá þar með búið að hnýta hnút á mál nokkurt sem lifið ekki af daginn og má því heita sannkallað dægurmál. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Kári hefði, á hádegisverðarfundi BSRB, haft uppi býsna afgerandi ummæli um Pál Magnússon, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Þessi krassandi einkunn vakti að vonum athygli. En, Páll lét sér hins vegar hvergi bregða og sagði þetta að þýða á mállýsku Kára að honum „finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður.“ Og bætti við: „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega.“ Og nú hefur það sem sagt gerst. „Hér með geri ég það,“ segir Kári. Og þarf þá ekki frekar að velta því fyrir sér hvort Kára hafi verið alvara eða ekki með hinum afdráttarlausu ummælum um innræti Páls Magnússonar. Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
„Ég vil leggja á það áherslu að með þessum skilningi á ummælum mínum sýnir Páll fram á svo ekki verður um villst, að hann skilur hið ástkæra ylhýra mál sem ég tjái mig á,“ segir Kári Stefánsson í samtali við Vísi. Og er þá þar með búið að hnýta hnút á mál nokkurt sem lifið ekki af daginn og má því heita sannkallað dægurmál. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Kári hefði, á hádegisverðarfundi BSRB, haft uppi býsna afgerandi ummæli um Pál Magnússon, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Þessi krassandi einkunn vakti að vonum athygli. En, Páll lét sér hins vegar hvergi bregða og sagði þetta að þýða á mállýsku Kára að honum „finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður.“ Og bætti við: „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega.“ Og nú hefur það sem sagt gerst. „Hér með geri ég það,“ segir Kári. Og þarf þá ekki frekar að velta því fyrir sér hvort Kára hafi verið alvara eða ekki með hinum afdráttarlausu ummælum um innræti Páls Magnússonar.
Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25
Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34