Afgerandi ummæli Kára um rotið innræti Páls reyndust öfugmæli Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2017 17:55 Kári segir að sér hafi ekki verið alvara með krassandi ummælum sínum um innræti Páls Magnússonar. „Ég vil leggja á það áherslu að með þessum skilningi á ummælum mínum sýnir Páll fram á svo ekki verður um villst, að hann skilur hið ástkæra ylhýra mál sem ég tjái mig á,“ segir Kári Stefánsson í samtali við Vísi. Og er þá þar með búið að hnýta hnút á mál nokkurt sem lifið ekki af daginn og má því heita sannkallað dægurmál. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Kári hefði, á hádegisverðarfundi BSRB, haft uppi býsna afgerandi ummæli um Pál Magnússon, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Þessi krassandi einkunn vakti að vonum athygli. En, Páll lét sér hins vegar hvergi bregða og sagði þetta að þýða á mállýsku Kára að honum „finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður.“ Og bætti við: „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega.“ Og nú hefur það sem sagt gerst. „Hér með geri ég það,“ segir Kári. Og þarf þá ekki frekar að velta því fyrir sér hvort Kára hafi verið alvara eða ekki með hinum afdráttarlausu ummælum um innræti Páls Magnússonar. Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
„Ég vil leggja á það áherslu að með þessum skilningi á ummælum mínum sýnir Páll fram á svo ekki verður um villst, að hann skilur hið ástkæra ylhýra mál sem ég tjái mig á,“ segir Kári Stefánsson í samtali við Vísi. Og er þá þar með búið að hnýta hnút á mál nokkurt sem lifið ekki af daginn og má því heita sannkallað dægurmál. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Kári hefði, á hádegisverðarfundi BSRB, haft uppi býsna afgerandi ummæli um Pál Magnússon, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Þessi krassandi einkunn vakti að vonum athygli. En, Páll lét sér hins vegar hvergi bregða og sagði þetta að þýða á mállýsku Kára að honum „finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður.“ Og bætti við: „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega.“ Og nú hefur það sem sagt gerst. „Hér með geri ég það,“ segir Kári. Og þarf þá ekki frekar að velta því fyrir sér hvort Kára hafi verið alvara eða ekki með hinum afdráttarlausu ummælum um innræti Páls Magnússonar.
Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25
Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34