Sér fram á tekjuleysi í rúmt ár Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. maí 2017 20:00 Ásta Ákadóttir og Alexandra. Ekkert dagforeldri er í Bolungarvík en það næsta er á Ísafirði og sinnir nærliggjandi sveitarfélögum. Þar er hins vegar allt fullt og standa fimm konur í Bolungarvík frammi fyrir því að komast ekki út á vinnumarkaðinn fyrr en börn þeirra ná leikskólaaldri. Ásta Ákadóttur átti Alexöndru í ágúst í fyrra og er níu mánaða fæðingarorlof hennar að klárast í maí. Leikskólinn tekur ekki við Alexöndru fyrr en sumarið 2018 og sér Ásta því fram á að vera tekjulaus í rúmt ár. Hún segir stöðuna afar erfiða. „Þetta er bara rosalega leiðinlegt. Að geta ekki farið út á vinnumarkaðinn þegar maður er búinn í fæðingarorlofinu og það er ekkert í boði fyrir mann. Maður stendur bara á tómu blaði og veit ekki hvað maður á að gera," segir Ásta. Ásta telur nauðsynlegt að bæta þjónustuna eigi barnafjölskyldur ekki að flytjast úr bænum „Mér finnst bara í fyrsta lagi að ef þú ætlar að hafa fjölskyldufólk í bænum að þetta eigi að vera í topplagi. Þannig að fólk vilji nú eignast börn hérna og komast út á vinnumarkaðinn eftir á." Engin dagmamma hefur verið starfandi í Bolungarvík í tvö ár og hefur húsnæði til starfseminnar staðið autt í þann tíma. Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsmálastjóri í bænum, segir vonlaust að fá dagforeldra til starfa þar sem erfitt sé að mynda úr því heilsársvinnu sökum fámennis. Stækkun á leikskólanum á leikskólanum er þó í hönnunarferli og vonast Guðný vonast til þess að hægt verði að taka inn yngri börn að því loknu. „Núna fást bara ekki dagforeldrar til starfa svo að það þarf bæði að lengja fæðingarorlof og taka börn fyrr inn á leikskóla og ég veit að flest sveitarfélög eru að vinna að því," segir Guðný. Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Ekkert dagforeldri er í Bolungarvík en það næsta er á Ísafirði og sinnir nærliggjandi sveitarfélögum. Þar er hins vegar allt fullt og standa fimm konur í Bolungarvík frammi fyrir því að komast ekki út á vinnumarkaðinn fyrr en börn þeirra ná leikskólaaldri. Ásta Ákadóttur átti Alexöndru í ágúst í fyrra og er níu mánaða fæðingarorlof hennar að klárast í maí. Leikskólinn tekur ekki við Alexöndru fyrr en sumarið 2018 og sér Ásta því fram á að vera tekjulaus í rúmt ár. Hún segir stöðuna afar erfiða. „Þetta er bara rosalega leiðinlegt. Að geta ekki farið út á vinnumarkaðinn þegar maður er búinn í fæðingarorlofinu og það er ekkert í boði fyrir mann. Maður stendur bara á tómu blaði og veit ekki hvað maður á að gera," segir Ásta. Ásta telur nauðsynlegt að bæta þjónustuna eigi barnafjölskyldur ekki að flytjast úr bænum „Mér finnst bara í fyrsta lagi að ef þú ætlar að hafa fjölskyldufólk í bænum að þetta eigi að vera í topplagi. Þannig að fólk vilji nú eignast börn hérna og komast út á vinnumarkaðinn eftir á." Engin dagmamma hefur verið starfandi í Bolungarvík í tvö ár og hefur húsnæði til starfseminnar staðið autt í þann tíma. Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsmálastjóri í bænum, segir vonlaust að fá dagforeldra til starfa þar sem erfitt sé að mynda úr því heilsársvinnu sökum fámennis. Stækkun á leikskólanum á leikskólanum er þó í hönnunarferli og vonast Guðný vonast til þess að hægt verði að taka inn yngri börn að því loknu. „Núna fást bara ekki dagforeldrar til starfa svo að það þarf bæði að lengja fæðingarorlof og taka börn fyrr inn á leikskóla og ég veit að flest sveitarfélög eru að vinna að því," segir Guðný.
Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira