Áætlunarflug til Skagafjarðar hafið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 3. desember 2017 20:00 Áætlunarflug hófst á nýjan leik til Sauðárkróks á föstudag eftir nokkurra ára hlé. Ef vel gengur gæti áætlunarflug til Skagafjarðar fest sig í sessi en það mun koma í ljós næsta sumar. Um er að ræða tilraunaverkefni í sex mánuði og ræðst framhaldið af eftirspurn en verkefnið er styrkt meðal annars af hinu opinbera. Það er flugfélagið Ernir sem sér um flugið. Hörður Guðmundsson rekstrarstjóri flugfélagsins Ernis segir að ef vel gengur er líklegt að áætlunarflug verði fest í sessi og að aukið verði í ferðafjöldann. „Það eru ekki nema fjórar ferðir í viku til að byrja með en við horfum til næsta sumars og aukinn ferðamannastraum og fleira þannig að okkur lýst bara vel á þetta og við faum góðan meðbyr,“ segir Hörður Guðmundsson, rekstrarstjóri flugfélagsins Ernis. Fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir á Norðurlandi hafa þegar tekið vel við sér og hafa bókanir farið vel af stað. Hörður segir flugvöllinn í Skagafirði einn sá besta á landinu. „Ég mundi nú bara segja það svona af okkar reynslu, búin að fljúga hér í tæp fimmtíu ár á Íslandi, þá er Skagafjörður með hægari stöðum til að koma inn, bæði til lendingar og brottfarar," segir Hörður. Forseti Sveitarstjórnar Skagafjarðar segir samgöngubótina hafa mikla þýðingu fyrir íbúa og starfsemi á norðurlandi vestra. „Svo náttúrulega fyrir ferðamenn og ferðaþjónustufyrirtæki að opna hlið hér norður í land og á okkar svæði til þess sækja okkur heim,“ sagði Sigríður Svavarsdóttir, forseti Sveitarstjórnar Skagafjarðar. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Áætlunarflug hófst á nýjan leik til Sauðárkróks á föstudag eftir nokkurra ára hlé. Ef vel gengur gæti áætlunarflug til Skagafjarðar fest sig í sessi en það mun koma í ljós næsta sumar. Um er að ræða tilraunaverkefni í sex mánuði og ræðst framhaldið af eftirspurn en verkefnið er styrkt meðal annars af hinu opinbera. Það er flugfélagið Ernir sem sér um flugið. Hörður Guðmundsson rekstrarstjóri flugfélagsins Ernis segir að ef vel gengur er líklegt að áætlunarflug verði fest í sessi og að aukið verði í ferðafjöldann. „Það eru ekki nema fjórar ferðir í viku til að byrja með en við horfum til næsta sumars og aukinn ferðamannastraum og fleira þannig að okkur lýst bara vel á þetta og við faum góðan meðbyr,“ segir Hörður Guðmundsson, rekstrarstjóri flugfélagsins Ernis. Fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir á Norðurlandi hafa þegar tekið vel við sér og hafa bókanir farið vel af stað. Hörður segir flugvöllinn í Skagafirði einn sá besta á landinu. „Ég mundi nú bara segja það svona af okkar reynslu, búin að fljúga hér í tæp fimmtíu ár á Íslandi, þá er Skagafjörður með hægari stöðum til að koma inn, bæði til lendingar og brottfarar," segir Hörður. Forseti Sveitarstjórnar Skagafjarðar segir samgöngubótina hafa mikla þýðingu fyrir íbúa og starfsemi á norðurlandi vestra. „Svo náttúrulega fyrir ferðamenn og ferðaþjónustufyrirtæki að opna hlið hér norður í land og á okkar svæði til þess sækja okkur heim,“ sagði Sigríður Svavarsdóttir, forseti Sveitarstjórnar Skagafjarðar.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira