Gagnrýna samræmdu prófin: „Áhyggjuefni ef þessi próf eiga að meta nemendur fyrir frekara nám“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. mars 2017 18:39 Samræmd próf voru haldin í 9. og 10. bekk í byrjun þessa mánaðar. Vísir/AFP Trúnaðarmenn í grunnskólum Reykjavíkur sendu frá sér yfirlýsingu eftir fund þeirra í dag þar sem lýst er yfir áhyggjum varðandi innihald og tilgang samræmdra sem haldin voru í byrjun þessa mánaðar. Prófin hafa sætt nokkurri gagnrýni en þau voru lögð fyrir tvo elstu árganga grunnskólans. Í yfirlýsingu trúnaðarmannanna segir meðal annars: „Ekki lá skýrt fyrir fyrr en á síðustu stundu að framhaldsskólum væri heimilt að kalla eftir niðurstöðum prófanna við val á nemendum inn í skólana. Á það jafnt við um báða árganga.“ Þá segir að samræmd próf geti aðeins verið mælitæki „ef tilgangur þeirra liggur ljós fyrir áður en þau eru samin og lögð fyrir, hvort þau eigi að vera leiðbeinandi könnunarpróf eða flokkunartæki inn í framhaldsskólana. Prófin meta fáa og afmarkaða hæfniþætti úr aðalnámskrá og er það áhyggjuefni ef þessi próf eiga að meta nemendur fyrir frekara nám þar sem þau gefa ekki heildarmynd af stöðu þeirra. Átök um tilgang og inntak samræmdra prófa hafa skaðleg áhrif á skólastarf og skólasamfélagið allt og slíkt er óviðunandi fyrir nemendur. Til að breytingar verði gagnlegar og áhrifaríkar þarf að gefa sér tíma til að vinna þær, byrja á grunninum og hafa skólasamfélagið með í ráðum,“ segir í yfirlýsingu trúnaðarmannanna. Tengdar fréttir Um samræmt íslenskupróf í 9. bekk 8. mars 2017 09:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Trúnaðarmenn í grunnskólum Reykjavíkur sendu frá sér yfirlýsingu eftir fund þeirra í dag þar sem lýst er yfir áhyggjum varðandi innihald og tilgang samræmdra sem haldin voru í byrjun þessa mánaðar. Prófin hafa sætt nokkurri gagnrýni en þau voru lögð fyrir tvo elstu árganga grunnskólans. Í yfirlýsingu trúnaðarmannanna segir meðal annars: „Ekki lá skýrt fyrir fyrr en á síðustu stundu að framhaldsskólum væri heimilt að kalla eftir niðurstöðum prófanna við val á nemendum inn í skólana. Á það jafnt við um báða árganga.“ Þá segir að samræmd próf geti aðeins verið mælitæki „ef tilgangur þeirra liggur ljós fyrir áður en þau eru samin og lögð fyrir, hvort þau eigi að vera leiðbeinandi könnunarpróf eða flokkunartæki inn í framhaldsskólana. Prófin meta fáa og afmarkaða hæfniþætti úr aðalnámskrá og er það áhyggjuefni ef þessi próf eiga að meta nemendur fyrir frekara nám þar sem þau gefa ekki heildarmynd af stöðu þeirra. Átök um tilgang og inntak samræmdra prófa hafa skaðleg áhrif á skólastarf og skólasamfélagið allt og slíkt er óviðunandi fyrir nemendur. Til að breytingar verði gagnlegar og áhrifaríkar þarf að gefa sér tíma til að vinna þær, byrja á grunninum og hafa skólasamfélagið með í ráðum,“ segir í yfirlýsingu trúnaðarmannanna.
Tengdar fréttir Um samræmt íslenskupróf í 9. bekk 8. mars 2017 09:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira