Rigning og rok um allt land Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. október 2017 06:21 Þessi ágæti ferðamaður ætti að klæða sig betur í dag. Vísir/Eyþór Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira