Íslensk þjóðlög í austurlenskum búningi Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. október 2017 10:15 Sofðu unga ástin mín og fleiri perlur eru færðar í austrænan búning. Ég hef samið nýja kafla við íslensk þjóðlög, alls konar spuna og intró – ég er að stækka þjóðlögin og síðan set ég þau í svona austrænan eða tyrkneskan hljóðheim,“ segir Ásgeir Ásgeirsson sem gefur í dag út plötuna Icelandic folksongs vol. 1, Two Sides of Europe. Með honum á plötunni spila fjórir Tyrkir, Göksel Baktagir, Derya Túrkan, Oray Yay og lútusnillingurinn Yurdal Tokcan en hann vann með Ásgeiri í því að útsetja þjóðlögin upp á nýtt. Einnig syngur Sigríður Thorlacius í nokkrum laganna. „Tyrkirnir spila á hljóðfæri sem við á Vesturlöndum þekkjum ekki mikið: borðharpa, alls konar slagverk og fleiri spennandi hlutir. Ég hef farið mikið til Tyrklands og Suðaustur-Evrópu til að stúdera þessa músík. Ég spila sjálfur á nokkur af þessum hljóðfærum.“ Tyrkirnir komast því miður ekki til landsins til að spila með Ásgeiri í kvöld og því hefur hann fengið með sér íslenska bandið Skuggamyndir frá Býsans, en það hefur verið starfandi síðustu sjö árin. Sigríður Thorlacius verður á svæðinu ásamt Sigrúnu Kristbjörgu Jónsdóttur sem spilar á fiðlu. „Við munum spila þjóðlög frá ýmsum löndum, líka Íslandi – þannig að þetta verður svona tónlistarkokteill. Það verður enginn svikinn af því að kíkja – Skuggamyndirnar eru þekktar hjá þeim sem hlusta á austurevrópska og gríska tónlist, enda hafa þeir rosa mikið spilað á landinu auk þess að hafa gefið út tvær plötur.“ Tónleikarnir eru hluti tónleikaraðar Jazzklúbbsins Múlans og hefjast klukkan 21 í Björtuloftum í Hörpu. Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Ég hef samið nýja kafla við íslensk þjóðlög, alls konar spuna og intró – ég er að stækka þjóðlögin og síðan set ég þau í svona austrænan eða tyrkneskan hljóðheim,“ segir Ásgeir Ásgeirsson sem gefur í dag út plötuna Icelandic folksongs vol. 1, Two Sides of Europe. Með honum á plötunni spila fjórir Tyrkir, Göksel Baktagir, Derya Túrkan, Oray Yay og lútusnillingurinn Yurdal Tokcan en hann vann með Ásgeiri í því að útsetja þjóðlögin upp á nýtt. Einnig syngur Sigríður Thorlacius í nokkrum laganna. „Tyrkirnir spila á hljóðfæri sem við á Vesturlöndum þekkjum ekki mikið: borðharpa, alls konar slagverk og fleiri spennandi hlutir. Ég hef farið mikið til Tyrklands og Suðaustur-Evrópu til að stúdera þessa músík. Ég spila sjálfur á nokkur af þessum hljóðfærum.“ Tyrkirnir komast því miður ekki til landsins til að spila með Ásgeiri í kvöld og því hefur hann fengið með sér íslenska bandið Skuggamyndir frá Býsans, en það hefur verið starfandi síðustu sjö árin. Sigríður Thorlacius verður á svæðinu ásamt Sigrúnu Kristbjörgu Jónsdóttur sem spilar á fiðlu. „Við munum spila þjóðlög frá ýmsum löndum, líka Íslandi – þannig að þetta verður svona tónlistarkokteill. Það verður enginn svikinn af því að kíkja – Skuggamyndirnar eru þekktar hjá þeim sem hlusta á austurevrópska og gríska tónlist, enda hafa þeir rosa mikið spilað á landinu auk þess að hafa gefið út tvær plötur.“ Tónleikarnir eru hluti tónleikaraðar Jazzklúbbsins Múlans og hefjast klukkan 21 í Björtuloftum í Hörpu.
Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira