Kom með þrjár rottur inn í barnaherbergi í Hlíðunum Þórdís Valsdóttir skrifar 25. október 2017 21:10 Kötturinn veiddi þrjár rottur og færði eigendum sínum. Vísir/getty Bófi, köttur Óskar Gunnarsdóttur og fjölskyldu, drap þrjár rottur og kom með inn á heimili þeirra í dag. Þau eru búsett í Hlíðunum. Ósk varð vör við rotturnar í morgun, þá hafði kötturinn farið með þær inn í herbergi sonar hennar. Ósk segir að Bófi sé þekktur fyrir að koma með ýmsa hluti inn á heimilið. „Hann er rosalegur, mjög duglegur að koma með fugla heim og hefur komið með geitungabú og lifandi dúfu.“ Viðgerðir á lögnum standa yfir í nágrenni við heimili Óskar og telur hún líklegt að rotturnar komi þaðan. Umræddum rottum var komið fyrir í plastpoka og hent í ruslið, þær voru ekki mjög stórar að sögn Óskar. Rotturnar voru ekki mjög stórar að sögn Óskar.Samkvæmt Vísindavefnum er búklengd rotta á Íslandi frá 18-26 sentimetrar og halinn 15-22 sentimetra langur. Þyngdin er á bilinu 140-400 grömm. Upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar sagði í viðtali við Vísi í sumar að mikilvægt væri að fólk læti meindýravarnir vita þegar það verður vart við rottur. Símanúmer hjá meindýravörnum er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Tengdar fréttir Rottur sýnilegri í borginni en fyrri ár Meindýraeyðar vilja ekki meina að rottur séu fleiri en fyrri ár, þær verði aðeins oftar á vegi okkar. 13. júlí 2015 12:03 Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33 „Höfum fundið rottur á þriðju hæð í fjölbýlishúsi“ Ástand lagna í borginni er ekki gott og eru rottur farnar að gera sig heimakomnar víða í þeim. 15. júlí 2015 11:49 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni Sjá meira
Bófi, köttur Óskar Gunnarsdóttur og fjölskyldu, drap þrjár rottur og kom með inn á heimili þeirra í dag. Þau eru búsett í Hlíðunum. Ósk varð vör við rotturnar í morgun, þá hafði kötturinn farið með þær inn í herbergi sonar hennar. Ósk segir að Bófi sé þekktur fyrir að koma með ýmsa hluti inn á heimilið. „Hann er rosalegur, mjög duglegur að koma með fugla heim og hefur komið með geitungabú og lifandi dúfu.“ Viðgerðir á lögnum standa yfir í nágrenni við heimili Óskar og telur hún líklegt að rotturnar komi þaðan. Umræddum rottum var komið fyrir í plastpoka og hent í ruslið, þær voru ekki mjög stórar að sögn Óskar. Rotturnar voru ekki mjög stórar að sögn Óskar.Samkvæmt Vísindavefnum er búklengd rotta á Íslandi frá 18-26 sentimetrar og halinn 15-22 sentimetra langur. Þyngdin er á bilinu 140-400 grömm. Upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar sagði í viðtali við Vísi í sumar að mikilvægt væri að fólk læti meindýravarnir vita þegar það verður vart við rottur. Símanúmer hjá meindýravörnum er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar.
Tengdar fréttir Rottur sýnilegri í borginni en fyrri ár Meindýraeyðar vilja ekki meina að rottur séu fleiri en fyrri ár, þær verði aðeins oftar á vegi okkar. 13. júlí 2015 12:03 Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33 „Höfum fundið rottur á þriðju hæð í fjölbýlishúsi“ Ástand lagna í borginni er ekki gott og eru rottur farnar að gera sig heimakomnar víða í þeim. 15. júlí 2015 11:49 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni Sjá meira
Rottur sýnilegri í borginni en fyrri ár Meindýraeyðar vilja ekki meina að rottur séu fleiri en fyrri ár, þær verði aðeins oftar á vegi okkar. 13. júlí 2015 12:03
Vesturbæjarlaug lokað vegna rottu Laugin er nú lokuð á meðan beðið er eftir meindýraeyði. 8. júní 2014 12:33
„Höfum fundið rottur á þriðju hæð í fjölbýlishúsi“ Ástand lagna í borginni er ekki gott og eru rottur farnar að gera sig heimakomnar víða í þeim. 15. júlí 2015 11:49