Borgar helmingi lægri leigu í Berlín - finnst leigan í Reykjavík „klikk“ Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 8. maí 2017 16:00 „Mér finnst verst við Ísland hvað það er dýrt,” segir Margrét Rós Harðardóttir, íslensk kona sem er heimsótt í 2. þætti af Hvar er best að búa á Stöð 2 í kvöld. „Mér finnst alveg súrrealískt að ef ég myndi vilja flytja heim núna og búa aftur í svipaðri íbúð og við bjuggum í í Vesturbænum að ég myndi þurfa að borga 300 þúsund í leigu. Mér finnst það bara klikk.“ Hún og fjölskylda hennar greiða 125 þúsundur krónur í leigu fyrir 3ja herbergja 115 fermetra íbúð í góðu hverfi í Berlín. Ódýrasta þriggja herbergja íbúð í Reykjavík á íslenskri leigumiðlun sem var skoðuð, var sett á 235 þús. Hinar voru mun dýrari. Margrét og eiginmaður hennar Matthias Wörle ákváðu eftir nokkurra ára búsetu í Reykjavík að flytja til Berlínar árið 2012.„Við vildum meðvitað breyta um lífsstíl,” segir Margrét, “við vildum eiga minna, eyða minna og vera meira.“ Hún er alsæl í Berlín en í henni eru blendnar tilfinningar gagnvart því að ala syni sína tvo upp fjarri stórfjölskyldunni og móðurmálinu á Íslandi.Margrét er ein af þeim Íslendingum sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“ Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust. Margrét, Matthias og synir þeirra í Berlín eru heimsótt í þætti kvöldsins sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20:05.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson. Hvar er best að búa? Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Mér finnst verst við Ísland hvað það er dýrt,” segir Margrét Rós Harðardóttir, íslensk kona sem er heimsótt í 2. þætti af Hvar er best að búa á Stöð 2 í kvöld. „Mér finnst alveg súrrealískt að ef ég myndi vilja flytja heim núna og búa aftur í svipaðri íbúð og við bjuggum í í Vesturbænum að ég myndi þurfa að borga 300 þúsund í leigu. Mér finnst það bara klikk.“ Hún og fjölskylda hennar greiða 125 þúsundur krónur í leigu fyrir 3ja herbergja 115 fermetra íbúð í góðu hverfi í Berlín. Ódýrasta þriggja herbergja íbúð í Reykjavík á íslenskri leigumiðlun sem var skoðuð, var sett á 235 þús. Hinar voru mun dýrari. Margrét og eiginmaður hennar Matthias Wörle ákváðu eftir nokkurra ára búsetu í Reykjavík að flytja til Berlínar árið 2012.„Við vildum meðvitað breyta um lífsstíl,” segir Margrét, “við vildum eiga minna, eyða minna og vera meira.“ Hún er alsæl í Berlín en í henni eru blendnar tilfinningar gagnvart því að ala syni sína tvo upp fjarri stórfjölskyldunni og móðurmálinu á Íslandi.Margrét er ein af þeim Íslendingum sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“ Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust. Margrét, Matthias og synir þeirra í Berlín eru heimsótt í þætti kvöldsins sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20:05.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson.
Hvar er best að búa? Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira