Lífið

Sigríður Thorlacius og Sigurður með fallega desemberkveðju

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegt lag frá þessum tveimur.
Fallegt lag frá þessum tveimur.

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma oft á tíðum fram saman á jólatónleikum.

Dúettið mun ásamt stórri hljómsveit koma fram á hátíðartónleikum í Hörpunni þann 18. desember og gáfu þau í tilefni af því út myndband við jólalagið Desemberkveðja.

Hér að neðan má sjá myndbandið frá þessum frábæru listamönnum.  Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.