Flugfreyjur felldu samning við WOW Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. desember 2017 17:58 Flugfreyjufélagið felldi kjarasamning sem undirritaður var þann 5. desember síðastliðinn. Wow air Kjarasamningur milli Flugfreyjufélags Íslands og WOW air ehf. var felldur í rafrænni atkvæðagreiðslu í vikunni. Samningurinn var undirritaður þann 5. desember og hófst atkvæðagreiðsla á mánudag. Henni lauk í dag. 496 voru á kjörskrá og greiddu 311 atkvæði, eða 62,7 prósent. 143 greiddu atkvæði með samningnum eða 45,98 prósent. 165 greiddu atkvæði gegn samningnum eða 53,73 prósent. Samningurinn hefur því verið felldur. „Núna hafa félagsmenn talað og meirihluti þeirra hefur fellt samninginn og við verðum að sjálfsögðu að lúta þeirri niðurstöðu og halda áfram þar sem frá var horfið,“ segir Orri Þrastarson, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita nákvæmlega hvenær gengið verður aftur að samningaborðinu, en samningar hafa verið lausir í meira en ár. Fyrst þurfi að vera ljóst hvað félagsmönnum finnist betur mega fara í samningnum. Flugfreyjur hjá WOW air hugðust kljúfa sig frá Flugfreyjufélaginu og stofna nýtt stéttarfélag, Samband íslenskra flugliða, fyrr í vetur. Ástæðan var sú að þeim þótti málefni sín hafa lítið vægi innan Flugfreyjufélagsins. Fyrirhuguðum stofnfundi var hins vegar frestað. Kjaramál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Kjarasamningur milli Flugfreyjufélags Íslands og WOW air ehf. var felldur í rafrænni atkvæðagreiðslu í vikunni. Samningurinn var undirritaður þann 5. desember og hófst atkvæðagreiðsla á mánudag. Henni lauk í dag. 496 voru á kjörskrá og greiddu 311 atkvæði, eða 62,7 prósent. 143 greiddu atkvæði með samningnum eða 45,98 prósent. 165 greiddu atkvæði gegn samningnum eða 53,73 prósent. Samningurinn hefur því verið felldur. „Núna hafa félagsmenn talað og meirihluti þeirra hefur fellt samninginn og við verðum að sjálfsögðu að lúta þeirri niðurstöðu og halda áfram þar sem frá var horfið,“ segir Orri Þrastarson, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita nákvæmlega hvenær gengið verður aftur að samningaborðinu, en samningar hafa verið lausir í meira en ár. Fyrst þurfi að vera ljóst hvað félagsmönnum finnist betur mega fara í samningnum. Flugfreyjur hjá WOW air hugðust kljúfa sig frá Flugfreyjufélaginu og stofna nýtt stéttarfélag, Samband íslenskra flugliða, fyrr í vetur. Ástæðan var sú að þeim þótti málefni sín hafa lítið vægi innan Flugfreyjufélagsins. Fyrirhuguðum stofnfundi var hins vegar frestað.
Kjaramál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira